Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 128

Skírnir - 01.01.1881, Page 128
128 DANMÖRK. t. d. frá Madvíg gamla. Á prenti eSa í ritum hafa nálega engin önnnr mótmæli komið fram, enn þau sem eitt rit færSi — eptir fjölfróSan mann (skógræktarfræSing), sem á búgarS á Skáni —, sem nefnist „Strategi og Politiku (herstjórnarlist og ríkisstjórnar- list). Á móti þessu riti var þaS, aS Madvíg gamli hertýgjaSist, sem fleiri. ASalhugsun ritsins er sú, aS hvert riki verhi, þar sem ræfcir um her, flota eSa virkjagerS — hvort sem til sókna er ætlaS eSa varna — aS sníSa sjer svo stakk eptir vexti, sem afstaSa þess er til granna sinna eSa annara ríkja, eSa þau hlut- verk eru vaxin, sem þjóSin hefir í fang færzt og ætlar sjer af höndum aS inna. YiS þetta verSi allt afc miSa, því skipun hers og landvarna hljóti menn aS haga eptir áformum þjóSarinnar, en þau verSi aptur aS fara eptir orku hennar, og kjörum og þörfum, sem saga hennar hefir slíkt skapaS. þetta skýrir hann svo með dæmum ýmissa herþjóSa og stórþjóSa á fyrri öldum (Rómverja, Kartagómanna, Grikkja á tímum Alexanders mikla) og seiuni (Frakka, Rússa, Englendinga og J>jóBverja), leggur herkænsku og stjórnkænsku forustumanna eSa þjóSskörunganna á met sín, en þaS virSist, sem honum þyki engir komast til jafns viS J>jó8- verja, svo hyggilega sern þeir hafi skipaS her og vörnum, haft allt saman vígafla, þarfir og hlutverk þjóSarinnar og hagaS eptir því stjórnarstefnu ríkisins. í síBasta kafla ritsins víkur hann til Danmerkur og segir löndum sínum, aB þeim hafi orBiB þaB til mestrar ógæfu, er þeir kunnu ekki aS sníSa sjer stakk eptir vexti, og þaS kunni þeir ekki enn, eSa þeir menn sem ráBi mestu hjá þeim eSa vísi öSrum leiSir. þeir sjái ekki enn, hvaB þeir megi ætla sjer og í fang færast, en þar sje þó ógæfa og blindni þeirra mest, er þeir hugsi ekki tii aB snúa varnarvopnum sínum á móti öSrum enn þjóSverjum. Hann kemst á aSra niSurstöSu og segir þeim þaS eina heillaráB fyrir höndura, aS sættast heil- um sáttum viS þjóBverja, og hvaB meira er, gera viB þá banda- lag fyrir ókomnar aldir. Ef aS þeir tækju þetta ráS, vill hann sætta sig viS víggyrBing Kaupmannahafnar, en annars komi hún aB engu haldi. Hann segir, að þetta sje eina úrræBiB til þess, aS Danmörk nái aS halda nokkru af því sjáJfsforræBi, sem stýr- endur og leifctogar þjóBarinnar hafi vantaS svo mjög fyrirliyggju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.