Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 43
FRAKKLAND.
43
hinum ríkjunum a?. koma sjer svo vi8 í þessum fögru og gæöaríku
löndum sem hverju þeirra vinnzt fj'rir sig — J>á liggur þar viÖ
ekki a? eins þjóPsæmd vor, en slíkt mun líka taka til hagsæida
vorra, og sá uppgangur mun bráPum taka aP rjena,sem oss hefir
orPiP svo mikil huggun aP í mótlæti voru. Undir eins og vjer
látum skáka oss frá öllum ráPum þar eystra, og aPrir stiga þar
á vorar stöBvar, þá mun oss vart unt framar aP ná þeim eBa
neinni annari staPfestu i Asíu, og þá mun lokiP verzlan vorri
viP MiPjarParhafiP og siglingum vorum í því hafi. f>a? er meS
öPrum orPum: vjer leyfnm öPrum aP stemma eina l>elztu upp-
sprettu þjóParauPs vors..........J>aP er skylda svo voldugrar
þjóPar, sem Frakkar eru, aS elska friPinn, en hún má ekki hræPast
annara grun og tortryggni, ekki kippa sjer upp viP, þó einhver
segi, aP Frakkland búi yfi ófriPlegum ráPum, þegar þaP berst
þó ekki annaP fyrir, enn bafa glöggvar gætur á rás viPburPanna
og haga eptir því ráPum sínum og tiltektum meP stillingu og
stapfesti.d Um sama ieyti kom og grein í Répwbliqwe franQaise,
blaPiP sem fyr er nefnt, og var þar í sama strenginn tekiP.
þetta hafa menn fyrir fyrirboPa þess, aP Gambetta muni vilja
láta Frakkland taka einarPlegar til útlendra mála enn nú þykir
vera gert, þegar liann er kominn í sess Grévys — sem allir
spá honum —, en ntuni þó halda fri? vib alla í lengstu lög.
ÁriP sem ieiP hafa Frakkar fært út landeignir sínar og vald-
stöPvar á tveim stöPnm fyrir utan Evrópn. þeir hafa lengi ráPiP
mestu vip íbúana á Fjelagseyjum (í Kyrrahafinul, og áttu þar >
öndverPu mestan þátt aP kristniboPi, en í fyrra seldi konungur
eyjanna, Pómarefimmti aP nafni, Frökkum þær til fullrar eignar;
konungsnafninu skyldi hann þó halda, og fá af Frökkum peninga
til forlags fyrir sig og hirP sína. Eyjabúar munu vera eitthvaP
um 100,000 aP tölu; þeir eru af Malayjakyni. í niPurlagi
auglýsingar sinnar til þeirra komst konungur svo aP orPi: »vjer
böfum lengi veriP franskir í hugsunarháttum, en nú ertim vjer
franskir aP fullu og öllulii í'rakkar hafa í langan tima haft
hafnir á valdi sínu í Anam , keisaradæminu, er svo kallast, meP
fram ströndum Indlands bins eystra (fyrir fiandan Bengalstióa og
viP Sínlandshaf), og haft þar landstjóra ePa landgæzlumenn,