Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 104

Skírnir - 01.01.1881, Page 104
104 RÚSSLAND. Hjer fengu margir menn hræSilegar lemstranir og hlutu af þeim líftjón, og sumir þegar í sta8. Seinni kúlunni hafÖi annar ungur malur kasta8, en fjell vi8 sjálfur, og var nær dauða enn lífi. Foringi einn, Nóvikoff a8 nafni, hljóp a8 þyrpingunni þegar hann baf8i heyrt fyrra hvellinn, og varö fyrri enn aBrir til aS huga a8 keisaranum og leita honum li8s. Hann gat engu svaraS er til hans var mælt, en Nóvikoff heyr8i hann segja: «kalt, kalt!» og tók hann þá húfu af manni og setti á höfuS keisarans. í því kom Michael stórfursti og grúfBi niSur a3 bróSur sínum og talaSi um a3 koma honum í næsta hús, eu keisarinn gat láti3 hann skiija, a3 sig skyldi færa til hallar sinnar, því þar vildi hann deyja. Hann var þá lag8ur í sleSa, og heim me8 hann eki3. þetta var urn miSmunda, en þegar hálf stund var af nóni gaf hann upp öndina. Læknarnir höf8u haft í rú3i a3 taka af honum bá3a fætur, en gefi3 þa3 upp, er þeir sáu, a3 honum mundi ekki lífvænt. Menn höí8u lagt lrann á setube3, og þótti í svip, sem af honum æt)a3i a3 brá, og því færi sætti hir8prest- urinn a3 veita honum þjónustu. J>ess þarf ekki a8 geta, hve harmdau3i keisarinn var ástmönnum sínum og vandamönnum, e3a hver sorgarfregn lát hans var3 allri alþý3u, er bar a3 me3 svo herfilegu móti. J>a3 er ekki í fyrsta sinn a3 Zarar og tignir menn Rússa hafa Iáti8 líf sitt fyrir morSingja höndum, en slíkt fór ávallt fram innanhir3ar, og fyrir því gengust e8a!menn e8a skyldmenni þeirra sjálfra. Svo fór fyrir þeim Pjetri þri8ja og Páli fyrsta. En nú komu n.or3ræ8in frá lý3num, frá þeim er segja, a3 þau helgist fyrir þarfir fólksins og fósturlandsins, og þykjast freinja þau í nafni frelsis og þjó31egra framfara. Alexander keisari annar kom til valda 2. marz 1855 (fæddur 18. apríl 1818), ári á3ur enn Rússland var3 a3 taka á móti fri3arkostunum í París. Menn segja, a3 hann hafi fengi3 gott uppeldi og væri vel afe sjer; kjarkminni enn fa8ir hans, en ge8- mildari. Af sjórnarathöfnum hans er lausn bændanna fremst í rö3, en þa3 sem hann gerSi a3 um lagabætur, hjera3ará3 og kvi8dóma, kom a3 litlu haldi, því fyrirkomulaginu rje8u þeir, tem anna8hvort voru ósamþykkir sín ámilli um slík nýmæli, e8a voru þeim beint mótfallnir, Atfarirnar á Póllandi á uppreisnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.