Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 22

Skírnir - 01.01.1881, Page 22
22 england. Höfftalandi, í landi sem Natal heitir. Hjer tóku þeir a8 yrkja landií og byggja, sem þeir höfSu gert suður frá, og komu sjer vel fvrir. 10 árum síBar, eða 1848, vildu Englendingar helga sjer þetta land. og er hinir risu á móti, sóttu þeir það meS vopnum og sigruSust á »Búum» í mannskæðri orrustu, þar sem Boom-Plaats heitir (29. ágúst 1848). Eptir þetta tóku «Búar» sig upp á nýja leik, og kaus nokkur hluti þeiria sjer byggb í vestur frá Natal og stofnubu fríveldi, sem þeir köllubu «Óranín þjóSveldib*. Hinn hlutinn hjelt í norður á þaS land, sem Trans- vaal heitir, og reistu þar annaS þjóSveldi, sem kennt var viS landiS (1852). Óraníu þjóbríkiS viSurkenndu Englendingar 1854. Hjer er taia enna hvítu eSa Evrópumanna 65,000, og enna inn- bornu 10,000, en í Transvaal búa af enum fyrrefndu aS eins 40,000, þar sem hinir eru aS tölu 275,000. Foringi «Búa» á landnámsförinni ti) Transvaals var sá maSur, sem Prætoríus hjet, og er vib hann kennd höfubborg landsins (Prætoría). Englendingar lofuSu þeim enn a8 koma sjer fvrir, og nú sátu þeir aS sínu i fri?i til 1874. «Búar» höfbu kosi? sjer þann mann til forseta 1872, sem Biirgers heitir, framtaksaman mann og stórhugaban. Hann ætlabi ab lesgja járnbraut austur til bafsins ab flóa þeim, er Delagóa heitir í landeignum Portúgalsmanna, en á Transvaal norbanverSu rjeS sá konungur ríki, sem hjet Sekókúní, og er hann meinabi «Búum» brautarlagninguna um sitt land, þá ætluðu þeir ab svipta hann landrábum og taka undir sig landið. þab var byggbarland nokkurs hluta þeirrar þjóbar, sem nefnist Basútóar (at svertingjakvni). þeir fengu lib af Zúlúkaffakonungi, Cetewayó, og af fleirum kynbræbrum sínum fyrir sunnan. Búum veitti örbugt að vinna nokkurn bug á Basútóum, og nú köllubu Englendingar, a? tiltektir þeirra yrbu ekki til annars enn æsa alla þjóbflokkana svörtu til uppreisnar og fjandskapar vib alla nýiendubúa þar svbra, og þóttust eigi mega lengur hlutlaust láta. 1877 (12. apríl) sendu þeir herdeildir upp í Transvaal og helguðu sjer landib, sett.u þar enskan landstjóra, en setulið í ena helztu bæi, og lýstu Transvaal tekiS í samband enna ensku nýlendna í SuSurafríku. J>ab kom fyrir ekki, ab Búar mótmæltu þessu gjörræbi og ólögum. Nú vandaSist málib fyrir Sekókúní og Zúlúa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.