Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 9
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
9
utanríkismálanna í Pest — sagði á þingi Ungverja þegar liSib
var sent til Bosníu (um kaustiS 1878): «Nú skal ormsköfuSib
á hýdrunni slafnesku unSir hæli mariSI« AS svo komnu hefir
þetta ekki reynzt annaS enn diguryrSi, og þaS virSist, sem
stefnan ætli aS fara heldur í þá átt sem Gladstone hefir ráSiS
til (sbr. þáttinn um Austurríki og Ungverjaland). AS vísu hefir
svo veriS kallaS, aS Austurríki væri komiS á vörS á Balkansskaga
(á móti Rússum), en Rússar eru þar líka á verSi, þó þaS sje
meS öBru móti — og aS nokkru leyti ósýnilegu, ef svo mætti
aS orSi kveba. þeir fóru eigi á burt frá Bolgaralandi, fyr enn
þeir höfSu komiS fótum undir ena nýju landstjórn, og stofni
undir landvarnarberinn. I honum eru margir rússneskir fyrirliSar,
og frá Rússlandi eru vopniu flest komin — eSa keypt meS
gjaldfresti, sem látiS er. Enginn má aS slíku telja, og hinu
þó síSur, aS Bolgarar kunna Rússum mestar þakkir — já þeim
einum — fyrir þaS, sem á unnizt hefir, þó þaS yrSi minna enn
Rússar ætluSust til. Hitt getur enginn láS þeim, og viS því má
Austurríki ekki gera, þó þeir líti heldur vonaraugum til Rússlands
enn annara ríkja, þegar þeir hugsa til bræSra sinna fyrir sunnan
Balkan, eSa til þess, hverra umbóta þeir enn bí&a á högum
sínum. Enginn má aS neinu telja, meSan ekki er breytt á móti
Berlinarsáttmálanum. þjóSverjar látast hvergi vera viS annaS
riSnir enn aS gera friS álfu vorrar fastan og traustan. HiS
sama kveSa Frakkar hvaS eptir annaS og leggja sem sárast viS,
og annaS heyrist ekki frá stjórn ítaliukonungs. «Stórvéldaslagurinn»
er friSarslagur, og eptir þeim nótum á aS syngja og leika, þegar
austræna máliS verSur aS vera yrkisefniS. Heima kann hver aS
syngja «meS sínu nefi» og raula þaS lag sem hann vill, en þar
sem stórveldin heyra hvort til annars, verSa allir aS vera sam-
róma eSa samtaka.
Sem áSur er getiS í byrjun þessa rits og í næstu tveim
árgöngum á undan, hafa Tyrkir sízt sparaS aS gera stórveldunum
ónæSi, og sjeS um þaS, aS þau skyldu þurfa á samtökunum aS
halda. Samtök geta orSiS meS ýmsu móti, en verSa þá lítil-
mótlegust, þegar þaS virSist, sem allir vilji sem minnst aS hafast.
En oss sýnist, sem hjer hafi ekki fariS fjarri, er vjer lítum á