Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 9
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 9 utanríkismálanna í Pest — sagði á þingi Ungverja þegar liSib var sent til Bosníu (um kaustiS 1878): «Nú skal ormsköfuSib á hýdrunni slafnesku unSir hæli mariSI« AS svo komnu hefir þetta ekki reynzt annaS enn diguryrSi, og þaS virSist, sem stefnan ætli aS fara heldur í þá átt sem Gladstone hefir ráSiS til (sbr. þáttinn um Austurríki og Ungverjaland). AS vísu hefir svo veriS kallaS, aS Austurríki væri komiS á vörS á Balkansskaga (á móti Rússum), en Rússar eru þar líka á verSi, þó þaS sje meS öBru móti — og aS nokkru leyti ósýnilegu, ef svo mætti aS orSi kveba. þeir fóru eigi á burt frá Bolgaralandi, fyr enn þeir höfSu komiS fótum undir ena nýju landstjórn, og stofni undir landvarnarberinn. I honum eru margir rússneskir fyrirliSar, og frá Rússlandi eru vopniu flest komin — eSa keypt meS gjaldfresti, sem látiS er. Enginn má aS slíku telja, og hinu þó síSur, aS Bolgarar kunna Rússum mestar þakkir — já þeim einum — fyrir þaS, sem á unnizt hefir, þó þaS yrSi minna enn Rússar ætluSust til. Hitt getur enginn láS þeim, og viS því má Austurríki ekki gera, þó þeir líti heldur vonaraugum til Rússlands enn annara ríkja, þegar þeir hugsa til bræSra sinna fyrir sunnan Balkan, eSa til þess, hverra umbóta þeir enn bí&a á högum sínum. Enginn má aS neinu telja, meSan ekki er breytt á móti Berlinarsáttmálanum. þjóSverjar látast hvergi vera viS annaS riSnir enn aS gera friS álfu vorrar fastan og traustan. HiS sama kveSa Frakkar hvaS eptir annaS og leggja sem sárast viS, og annaS heyrist ekki frá stjórn ítaliukonungs. «Stórvéldaslagurinn» er friSarslagur, og eptir þeim nótum á aS syngja og leika, þegar austræna máliS verSur aS vera yrkisefniS. Heima kann hver aS syngja «meS sínu nefi» og raula þaS lag sem hann vill, en þar sem stórveldin heyra hvort til annars, verSa allir aS vera sam- róma eSa samtaka. Sem áSur er getiS í byrjun þessa rits og í næstu tveim árgöngum á undan, hafa Tyrkir sízt sparaS aS gera stórveldunum ónæSi, og sjeS um þaS, aS þau skyldu þurfa á samtökunum aS halda. Samtök geta orSiS meS ýmsu móti, en verSa þá lítil- mótlegust, þegar þaS virSist, sem allir vilji sem minnst aS hafast. En oss sýnist, sem hjer hafi ekki fariS fjarri, er vjer lítum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.