Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 162
162
VIÐBÆTIR.
síns í nebri málstofurni og beiddist a3 mega vinna þingeiðinn
Sama stóS enn fyrir, og varS heldur bávært í þingsalnum, þegar
Br, hvazt eigi víkja út óneyddur. Eptir mikla rimmu boðaSi
einbver þingmanna uppástungu til þeirra breytinga á fyrirmælum
þingskapanna um þetta efni, en sökum jpess, a8 þingmenn böfSu
þá brýnni -nál til meSferSar — eba nýmælafrumvarp Gladstones
til lagabótar á írlandi, þá var eiðmálið látiS bíSa úrslita, og oss
er ekki annað kunnugt, enn a8 því sje enn ólokiS. Á írlandi
befir ekkert snúizt á betri vega, en tíBindin sjálf ætlnm vjer næsta
Skírni. Nýjasta og helzta tíSindasagan frá Eriglandi er lát
Benjamíns Dísraelis e8a Beaconsfields jarls, sem
viríingarnafn hans var or8í8. Hann anda8ist 19. apríl, kominn
á sjöunda áriS yfir sjötugt (f. í Lundinum 21. des. 1804). Hann
var af GyBingakyni og í GySingatrú borinn, en faSir hans ljet
skíra son sinn 13 ára gamlan, og bar þa8 til, ab hann vildi
ekki takast eitthvert umbo8 á hendur í söfnuSi Gyðinga, sem
forstöímennirnir vildu koma honum í hendur, og haf8i hann þá
af sjer me8 þessu móti. J>ó faBirinn væri mesti fróbleiksniaSur
og gæfi sig eingöngu vib ritstörfum, þá hjelt hann samt ekki
syni sinum til skólanáms í clær8um» skóla e8a við neinn há-
skólanna, en ljet hann sjálfan um nám og bókiSnir, eða sem vjer
segjum: ljet hann leika lausum hala. Menn vita ekki annað um
hinn unga mann, enn a8 hann einhvern tíma innan tvftugs var
kominn á skrifstofu hjá málafærslumanni. Menn tóku snemma
eptir því, a8 hann var snyrtimanna fremstur og barst meir á enn
flestir a8rir, og tók fyrstur manna þa8 allt upp sem nýnæmi
var í klæ8abur8i og ö8rum háttum, e8a breytti svo til. a8 sem
mest sky!8i verBa eptir sjer teki8. En eptirtektina áttu menn
þó skjótt ö8ru a3 veita, ö8rum búningi enn þeim sem skærum
er skorinn. Hann var 21 árs a8 aldri þegar skáldsaga bans
en fyrsta kom á prent. Hún beitir «Yivian Grey», og segir af
ungum framafúsum manni, sem ekki sjest fyrir þegar um flokka-
fylgi e8a um vir8ingar og metor8 er a3 tefla, gerist umhleypingur
meSal flokka, er því er a3 skipta, e3a í stuttu máli a8 kve8i8:
eltir hamingjuna á röndum. Vivían segir á einum sta8: «heimur-
inn er ekki anna3 enn ostra, jeg skal lúka henni upp me3