Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 162

Skírnir - 01.01.1881, Page 162
162 VIÐBÆTIR. síns í nebri málstofurni og beiddist a3 mega vinna þingeiðinn Sama stóS enn fyrir, og varS heldur bávært í þingsalnum, þegar Br, hvazt eigi víkja út óneyddur. Eptir mikla rimmu boðaSi einbver þingmanna uppástungu til þeirra breytinga á fyrirmælum þingskapanna um þetta efni, en sökum jpess, a8 þingmenn böfSu þá brýnni -nál til meSferSar — eba nýmælafrumvarp Gladstones til lagabótar á írlandi, þá var eiðmálið látiS bíSa úrslita, og oss er ekki annað kunnugt, enn a8 því sje enn ólokiS. Á írlandi befir ekkert snúizt á betri vega, en tíBindin sjálf ætlnm vjer næsta Skírni. Nýjasta og helzta tíSindasagan frá Eriglandi er lát Benjamíns Dísraelis e8a Beaconsfields jarls, sem viríingarnafn hans var or8í8. Hann anda8ist 19. apríl, kominn á sjöunda áriS yfir sjötugt (f. í Lundinum 21. des. 1804). Hann var af GyBingakyni og í GySingatrú borinn, en faSir hans ljet skíra son sinn 13 ára gamlan, og bar þa8 til, ab hann vildi ekki takast eitthvert umbo8 á hendur í söfnuSi Gyðinga, sem forstöímennirnir vildu koma honum í hendur, og haf8i hann þá af sjer me8 þessu móti. J>ó faBirinn væri mesti fróbleiksniaSur og gæfi sig eingöngu vib ritstörfum, þá hjelt hann samt ekki syni sinum til skólanáms í clær8um» skóla e8a við neinn há- skólanna, en ljet hann sjálfan um nám og bókiSnir, eða sem vjer segjum: ljet hann leika lausum hala. Menn vita ekki annað um hinn unga mann, enn a8 hann einhvern tíma innan tvftugs var kominn á skrifstofu hjá málafærslumanni. Menn tóku snemma eptir því, a8 hann var snyrtimanna fremstur og barst meir á enn flestir a8rir, og tók fyrstur manna þa8 allt upp sem nýnæmi var í klæ8abur8i og ö8rum háttum, e8a breytti svo til. a8 sem mest sky!8i verBa eptir sjer teki8. En eptirtektina áttu menn þó skjótt ö8ru a3 veita, ö8rum búningi enn þeim sem skærum er skorinn. Hann var 21 árs a8 aldri þegar skáldsaga bans en fyrsta kom á prent. Hún beitir «Yivian Grey», og segir af ungum framafúsum manni, sem ekki sjest fyrir þegar um flokka- fylgi e8a um vir8ingar og metor8 er a3 tefla, gerist umhleypingur meSal flokka, er því er a3 skipta, e3a í stuttu máli a8 kve8i8: eltir hamingjuna á röndum. Vivían segir á einum sta8: «heimur- inn er ekki anna3 enn ostra, jeg skal lúka henni upp me3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.