Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 59
FRAKKLAND.
59
ist meÖ borgarlýbnum í París i uppreisninni 1830. Hann stund-
aði lögfræSi og varS snemma binn frægasti málafærziumabur.
1844 var honum falin sakvörn á hendar fyrir menn, sem höfÖu
gengist fyrir uppreisn á móti Loðvík Filippusi konungi, og þab
er sagt, aÖ hann byrjaÖi varnarræÖu sína meÖ þessum orbum:
„Jeg er þjóÖvaldsvinur." 1848 geröi LeÖru Rollin hann aö
deildarstjóra sínum í stjórn utanríkismálanna. Hann var því mót-
fallinn, er Frakkar fengu LoÖvik Napóleoni ríkisforstööuna í
hendur, og ljet sín ekki viö þjóÖmál eöa þingmál getiÖ fyr enn
1857, er hann tók á móti kosningu af einu kjördæminu í París.
Hann var ásamt Thiers í þeim fáliöaöa flokki -- þeir voru 5
alls —, sem hóf þá einarölega og harösnúna mótstööu á
þingiuu í gegn keisaradæminu, og sjerílagi móti ráÖum og til-
tektum Napóleons keisara í útlendum málum. þessir menn
fjölguÖu á seinustu árum keisaradæmisins og gerÖu ráöanautum
Napóleons margar harÖar hríÖir, þó fyrir lítiÖ kæmi. Yjer getum
vísaÖ til »Skírnis« 1871 (»inngangsins«), því þar er sagt frá, hve
kappsamlega þessir menn töluÖu um fyrir þinginu um voriÖ
1870 og reyndu aÖ hepta feigÖarflan ráÖherranna. Eptir tíÖ-
indin hjá Sedan gekk Jules Favre í „varnarstjórnina“ og tók
þar viÖ forstööu utanríkismálanna. Asamt Thiers samdi hann
viÖ Bismarck um uppgjöf Parísar og friöarkostina, og skrifaöi
síöar undir sáttmálann í FrakkafurÖu. — 2. júní dó Hippolite
Passy (f. 16.okt. 1793) ágætur fræÖimaÖur (í auöfræöi), en hefir
optar en einu sinni haft fjármálastjórn á höndum, bæöi á stjórn-
arárum LoÖvíks Filippusar og síÖar meöan LoÖv. Napóleon var
íörseti þjóbveldisins (1848—49). Hann var aldavinur Thiers.
Hann var forseti fjelags þess, sem heldur út ritum í þjóÖmegunar-
og auö-fræöi, og liggja mörg rit eptir hann, sem lengi þóttu hin
nýtustu í þeim fræÖum. — 9. júlí andaÖist snögglega (af niöur-
falli) aunar vísindamaöur, Paul Broca, 56 ára aÖ aldri. Hann
var prófessor í læknisíræÖi (meina- og meiÖinga- græzlu) og
höfuÖlæknir viÖ tvo spítala í París. Hann hefir ritab margt í
mannfræÖi, og var forseti mannfræÖisfjelagsins í París, enda haföi
hanu veriÖ einn af þess stofnendum. A árunum seinustu átti
►
hann sæti i öldungadeild þingsins. — Vjer getum enn tveggja