Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 59
FRAKKLAND. 59 ist meÖ borgarlýbnum í París i uppreisninni 1830. Hann stund- aði lögfræSi og varS snemma binn frægasti málafærziumabur. 1844 var honum falin sakvörn á hendar fyrir menn, sem höfÖu gengist fyrir uppreisn á móti Loðvík Filippusi konungi, og þab er sagt, aÖ hann byrjaÖi varnarræÖu sína meÖ þessum orbum: „Jeg er þjóÖvaldsvinur." 1848 geröi LeÖru Rollin hann aö deildarstjóra sínum í stjórn utanríkismálanna. Hann var því mót- fallinn, er Frakkar fengu LoÖvik Napóleoni ríkisforstööuna í hendur, og ljet sín ekki viö þjóÖmál eöa þingmál getiÖ fyr enn 1857, er hann tók á móti kosningu af einu kjördæminu í París. Hann var ásamt Thiers í þeim fáliöaöa flokki -- þeir voru 5 alls —, sem hóf þá einarölega og harösnúna mótstööu á þingiuu í gegn keisaradæminu, og sjerílagi móti ráÖum og til- tektum Napóleons keisara í útlendum málum. þessir menn fjölguÖu á seinustu árum keisaradæmisins og gerÖu ráöanautum Napóleons margar harÖar hríÖir, þó fyrir lítiÖ kæmi. Yjer getum vísaÖ til »Skírnis« 1871 (»inngangsins«), því þar er sagt frá, hve kappsamlega þessir menn töluÖu um fyrir þinginu um voriÖ 1870 og reyndu aÖ hepta feigÖarflan ráÖherranna. Eptir tíÖ- indin hjá Sedan gekk Jules Favre í „varnarstjórnina“ og tók þar viÖ forstööu utanríkismálanna. Asamt Thiers samdi hann viÖ Bismarck um uppgjöf Parísar og friöarkostina, og skrifaöi síöar undir sáttmálann í FrakkafurÖu. — 2. júní dó Hippolite Passy (f. 16.okt. 1793) ágætur fræÖimaÖur (í auöfræöi), en hefir optar en einu sinni haft fjármálastjórn á höndum, bæöi á stjórn- arárum LoÖvíks Filippusar og síÖar meöan LoÖv. Napóleon var íörseti þjóbveldisins (1848—49). Hann var aldavinur Thiers. Hann var forseti fjelags þess, sem heldur út ritum í þjóÖmegunar- og auö-fræöi, og liggja mörg rit eptir hann, sem lengi þóttu hin nýtustu í þeim fræÖum. — 9. júlí andaÖist snögglega (af niöur- falli) aunar vísindamaöur, Paul Broca, 56 ára aÖ aldri. Hann var prófessor í læknisíræÖi (meina- og meiÖinga- græzlu) og höfuÖlæknir viÖ tvo spítala í París. Hann hefir ritab margt í mannfræÖi, og var forseti mannfræÖisfjelagsins í París, enda haföi hanu veriÖ einn af þess stofnendum. A árunum seinustu átti ► hann sæti i öldungadeild þingsins. — Vjer getum enn tveggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.