Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 58
58
FRAKKLAND.
gróSrarstaS, sem París er og áþekkar stórborgir, en þa8 er
fleira sem iSjar hjer enn vitiB og fegurSarskyniS. Munabar-
girnd rnannsins tekur hjer ekki á sig aSrar náhir enn fullnægj-
unnar, Jiar scm svo margar lindir eru fyrir til svölunar. »Smi?-
jan« er kolafrek, liggur oss vi8 a8 segja um París. Lif og
kraptar funa tiar upp ó8ar enn varir. Yjer eigum vi8 nautnina
og munahinn, og allt þa8 óhóf, sem hefir optast drottnað hjer
ríkara enn á öSruru stö8um. Slíku var mjög vi8 hrugSiÖ á dög-
um ens síhara keisaradæmis, og því verSur ekki neitað, a8
allt hoigarlífið var £á seyrih heldur, og a8 jress kenndi hæ8i í
skaldskáp og sjónarleikum.*) Síöan hefir lítiÖ hreyzt til hatn-
a8ar, og þó þykir mönnum nú sem ný aldamót fari í bönd.
Rit og blö8 taka nú hart á siBleysi fóiksins, og stjórnin hefir
lagt bömlur á frekju þeirra manna, Sem hafa á seinni árum eigi
skirrst vi8 a8 halda út fyrir íjárgróSa sakir klúrnum og klám-
fengnum tímaritum (myndaritum). — þa8 liefir lengi veriS sagt
um París, aö hún væri allrar stundartízku mó8ir, og jiví veröur
mörgum nú a8 or8i, a8 hin nýjasta tízka hennar sje nú dyggÖin
or8in; og er j>á vonandi, a8 hún endist lengur enn a8rar tízkur
P’rakka, e8a sem merking orÖsins hæfir.
23. marz j>. á. var8 sá vo8i af eldi í Nizzu, a8 j>ar kvikn-
a8i í leikhúsi, er leikurinn var nýbyrjahur, og Ijetust eitthvaö
um 70 manna; en er slíkt ber vi8, fá margir bana af tro8n-
ingnum, jiegar út er leitah, en ví8a mi8ur liirt um enn vera
skyldi, a8 hafa útganginn sem víöastan og greiSastan.
þegar vjer segjum lát merkra manna í útlöndum, getum
vjer helzt jieirra, sem geta veri8 lesendum »Skírnis« á íslandi
a8 einhverju leyti kunnir. En hjer verBur, því miBur, opt yfir
hlaupiS, og svo fór í fyrra, er oss JáSist eptir a8 segja frá
Frakklandi lát Jules Favres. Hann dó 19. janúar 1880 (f. í.
Lyon 31. marz 1809). Hann var í stúdenta tölu, þegar hann har8-
*) Eptir fall keisaradæmisins voru höfð' eptir einum snyrtimanni og
glaumgarpi hirðarinnar þessi orð: «leikurinn er þá úti! jæja, við
getum ekki sagt annað enn, að við höfum skemt okkur vel!«