Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 75
BELGÍA.
75
á enum liðnu 50 árum, og tjáöi aS niðurlagi enum 5 stórveldum
jpakkir fyrir þaS, a5 þau gerSu Belgíu aí «griSlandi og friS)andi,»
t>ví [>a8 kefSi vel gefizt og hún hefSi nú notiS í 50 ár friSarins
ávaxta.
t>aS fór ekki svo, sem menn ætluSu, og c<Skírnir» drap á
í fyrra, aS klerkum væri þaÖ alvara aS hætta mótstöSu sinni
gegn skólalögunum nýju. þeir hjeldu áfram aö telja um fyrir
alþýSunni og hóta þeim öllum hörSu, sem vildu víkjast til
hlýSni viS en nýju og ókristilegu lög. YíirhirSarnir og biskup-
arnir bönnubu prestum og nunnum aS kenna trúfræSi í skólunuro,
synjuSu börnunum fermingar og altarisgöngu, og svo frv. Vjer
sögSum frá því í fyrra, aS áminning var komin frá Leó páfa til
biskupanna, ab þeir skyldu hliSra til viB rikisstjórnina. En þab
komst upp síSar, aö þetta var ekki undirmálalaust. Heimug*
lega stappaSi páfinn — «ritari» hans Nína — í biskupana stálinu,
og allt þaS, sem þeir bárust fyrir, var samkvæmt leyndarskeyt-
um frá Rómi. Biskup einn, Durnont a& nafni, kom þessu upp,
og sýndi brjefleg bo& þess efnis, en hinir sög&u (í blöSunum),
a& þa& væru falsbrjef, og maSurinn væri sjálfur frá vitinu.
Stjórnin þóttist hjer a& öllum sannleik komin, og nú tók hún
þa& til ráSs, sem hún haf&i á&ur neitaS á þinginu, a& kve&ja
heim erindreka sína viS hir& páfans (5. júní). Mörgum þótti
þetta áræSisbragS í meira lagi, en þaS er ekki ólfkt, aS ein-
beittleikur frönsku stjórnarinnar vi& klerkdóminn haíi or&i& stjórn
Belgakonungs til upphvatningar. Bara, dómsmálará&herrann,
sag&i svo á einu fundamóti, a& klerkunum skyldi nú aS ö&ru
verða enn því, aS stjórnin slægi framar undan, og hún hefSi
því viljaS taka sem vægilegast á málunum, a& þjóShátíSin fór í
hönd, þar sem allir ættu a& finnast meS sáttarhug og bróSerni.
Stjórninni gafst vottur um skömmu siSar, aS hún hafSi ekki
neinu fyrir sjer spillt, því viS helmingakosningarnar til fulltrúa-
deildar þingsins fjekk hún drjúgum afla sinu aukinn. Að því
kom síðar (í október), aS hún hlaut aS beita á einum staS sama
harðfylgi, sem beitt var á Frakklandi gegn mótþróa klerkanna.
Nálægt Brygge, þar sem Heule heitir, hafSi einn presturinn sett
alþýSuskóla og komizt yfir hús,sem haft var til aS kenna börnum í