Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 75

Skírnir - 01.01.1881, Page 75
BELGÍA. 75 á enum liðnu 50 árum, og tjáöi aS niðurlagi enum 5 stórveldum jpakkir fyrir þaS, a5 þau gerSu Belgíu aí «griSlandi og friS)andi,» t>ví [>a8 kefSi vel gefizt og hún hefSi nú notiS í 50 ár friSarins ávaxta. t>aS fór ekki svo, sem menn ætluSu, og c<Skírnir» drap á í fyrra, aS klerkum væri þaÖ alvara aS hætta mótstöSu sinni gegn skólalögunum nýju. þeir hjeldu áfram aö telja um fyrir alþýSunni og hóta þeim öllum hörSu, sem vildu víkjast til hlýSni viS en nýju og ókristilegu lög. YíirhirSarnir og biskup- arnir bönnubu prestum og nunnum aS kenna trúfræSi í skólunuro, synjuSu börnunum fermingar og altarisgöngu, og svo frv. Vjer sögSum frá því í fyrra, aS áminning var komin frá Leó páfa til biskupanna, ab þeir skyldu hliSra til viB rikisstjórnina. En þab komst upp síSar, aö þetta var ekki undirmálalaust. Heimug* lega stappaSi páfinn — «ritari» hans Nína — í biskupana stálinu, og allt þaS, sem þeir bárust fyrir, var samkvæmt leyndarskeyt- um frá Rómi. Biskup einn, Durnont a& nafni, kom þessu upp, og sýndi brjefleg bo& þess efnis, en hinir sög&u (í blöSunum), a& þa& væru falsbrjef, og maSurinn væri sjálfur frá vitinu. Stjórnin þóttist hjer a& öllum sannleik komin, og nú tók hún þa& til ráSs, sem hún haf&i á&ur neitaS á þinginu, a& kve&ja heim erindreka sína viS hir& páfans (5. júní). Mörgum þótti þetta áræSisbragS í meira lagi, en þaS er ekki ólfkt, aS ein- beittleikur frönsku stjórnarinnar vi& klerkdóminn haíi or&i& stjórn Belgakonungs til upphvatningar. Bara, dómsmálará&herrann, sag&i svo á einu fundamóti, a& klerkunum skyldi nú aS ö&ru verða enn því, aS stjórnin slægi framar undan, og hún hefSi því viljaS taka sem vægilegast á málunum, a& þjóShátíSin fór í hönd, þar sem allir ættu a& finnast meS sáttarhug og bróSerni. Stjórninni gafst vottur um skömmu siSar, aS hún hafSi ekki neinu fyrir sjer spillt, því viS helmingakosningarnar til fulltrúa- deildar þingsins fjekk hún drjúgum afla sinu aukinn. Að því kom síðar (í október), aS hún hlaut aS beita á einum staS sama harðfylgi, sem beitt var á Frakklandi gegn mótþróa klerkanna. Nálægt Brygge, þar sem Heule heitir, hafSi einn presturinn sett alþýSuskóla og komizt yfir hús,sem haft var til aS kenna börnum í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.