Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 31

Skírnir - 01.01.1881, Page 31
ENGLAND. 31 frumvarpinu, sem fyr er talaS um, fórust honum svo oröin, sem stjórnin hefði meira fyrir sjer enn gruninn einn um Feníasamsæri á írlandi, en hann kveSst þó vona a8 landeignarfjelagiö heföi engin mök viö þá menn*). Á Indlandi hefir allt fariÖ skaplega, og í rá&aneytinu hen. Hartington lávaröur mál þessa iands (keisaradæmisins) á höndum. Indland á aö mestu leyti aö bera kostnaðinn á Afganalandi, því svo er kallaÖ, aö kerförin sje farin til að tryggja landamæri Ind- lands aÖ noröan. Viggar þykjast hafa hjer sem víöar tekið við illri arfleifð eptir Torýmenn, og eiga úr vanda að greiða á svo mörgum stööum, sem hjá hefði mátt komast, ef hyggilega hefði verið aö farið. í skýrslu sinni (í fyrra sumar) sagði Hartington, aö kostnaöurinn til stríÖsins á Afganalandi væri þá kominn nær 15 millíónum, en hann mun drjúgum hafa aukizt viö þá atburði sem síöar urðu og að framan er frá sagt, Hann mælti fram meÖ, aÖ England legði það ti), sem vantaði á, að tekjur Indlands gætu auk þarfa sinna staðið straum af stríðskostnaðinum. I byrjun þessa árs barst fregn af samsæri gegn Englendingum á Indiandi, og áttu hæöi Hindúar og Múhameöstrúarmenn að vera viö það riðnir; en allt varð fyr uppgötvað, enn neinu yrði fram komiö. Optar enn einu sinni hefir Skírnir átt ófriðarsögur að segja frá Nýja Sjálandi, eða af þeim þjóðflokki, sem Maóriar heita. Nú virðist sem þeir bæði uni betur enn fyr yfirráðum Englend- inga og sjeu farnir að semja sig við siöi og hætti Evrópubúu. þeir hafa áður skipazt í kynþáttadeildir, sem fleiri austurvega- þjóðir, en í fyrra gerðu þeir þá nýbreytni, að deildirnar gerðu með sjer lögmælt samband —■ sjerílagi ti) aö verjast yfirgangi aðkomandi Evrópubúa — og kusu enskan mann, Kamp að nafní (majór í liði Englendinga) til forseta sambandsins, en köfðingjar *) þó undarlegt megi þykja, hafði ráðherrann ekki annað fram að færa enn grein úr írsku blaði, þar sem gamall sökudólgur stjórnarinnar rausar inikið um þau stórræði, sem hann hati í hyggju, t. a. m. að drepa alla ráðherrana og brenna síðan Lundúnaborg og allar stor- borgir á Englandi. — þeir sem slíkt berast fyrir, hafa það sjaldan í hámælum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.