Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 76
76
BELGÍA.
á sunnudöguro. Fyrirtæki hans var ólögmætt, þar sem allt var
gert án leyfis af stjónarvaldsins hálfu, og kennsla klerksins skyldi
vera því óháö meS öllu. Lögreglustjórinn bauS honum aS fara á
burt, en hann sat þrásetu, þar tii er at.farir voru gerSar. En þá
þusti þangaS mikiil sægur, flest konur og ungmenni, og rjezt
mót löggæzlumönnunum meS óhljóbum og grjótkasti. Sumir tóku
aS hringja klukkum, og þá kom þar fjöldi bænda, sem ætluSu
í fyrstu, aS eldur væri laus, en þegar þangaS var komiS, slóg-
ust þeir í liS meS hinum, er fyrir voru, og vörnuSu löggæzlu-
mönnunuin aSgöngu. Loks urSu löggæzlumennirnir aS neyta
vopna sinna og skjóta á mannmúginn, því þeir voru sjálfir í sýnni
hættu staddir. J>ar fjellu tveir menn dauSir, en nokkrir særS-
ust, og dreifSist sægurinn viS þaS í allar áttir. SíSan hafa
klerkar orSiS stilltari, og engi þeirra borizt líkt fyrir.
Holland.
Fje til skóla og nýrra mannvirkja, tn. fi. — IConungur og drottning
eignast dóttur. — Minnisvarði reistur Spínózu.
RáSaneytinu nýja, van Lynden og hans sessunautum (sjá
«Sírni» 1880, 62. bls.) tókst mun betur enn hinum á undan aS
koma málum sfnum fram á þínginu, eSa fjárkröfunum til enna
nýju alþýSuskóla (eptir skólalögunum frá 1878). Hjer var þaS
veitt í báhum deildum, sem ráSaneytiS beiddist, eigi aS eins til
þessara framlaga, en líka til nýrra kastala, járnbrauta og ieiSar-
eSa flutninga-skurSa. þingiS fjeilst jafnvel á nýjar álögur til
þeirra útgjalda, en þau nema alls hjerumbil 160 millíónum
króna. Hollendingar hafa lengi tekiS svo mikiS upp af skatt-
gjöldum landeigna sinna viS Indland austur og í öSrum álfum,
aS þær tekjur þeirra hat'a aS mestu leyti unnizt til slíks kostn-
aSar heima, en á seinni árum hefir minná af hrotiS til heima-
ríkisins, þar sem svo mikiS hefir gengiS í súginn til stríösins á
Súmatra. Yera má líka, aS þeir hafi ráSiB aS láta „nýlend-
urnar“ njóta betur fjár síns enn aB undanförnu, og hafa þær
t