Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 45

Skírnir - 01.01.1881, Page 45
FRARRLAND. 45 strit lífsins, Slíkn sje uú reyndar ekki aö heilsa á vorum tímum, en lýSvaldskenningarnar sje enn í mestu metum, og þó borgamenn sje ab öilum þorra bæ8i fátækír og fákunnandi, þá bafi þeir ekki iægra við á fundum og þingum enn Aþenubúar, þegar þeir tala um lýSrjettindi og mannrjettindi, Nei — og í því sje mun- urinn ekki minnst fólginn — þeir láti nú bæst og ærslist mest, sem berí ininnst vit á þaS, sem þeir iieimta eSa rausa um, því nú þyki nóg aS nema einhver sleggjumæli af forustumönnum flokkanna og endurtaka þau og ieggja út af þeim hvaS eptir annaS á málfundunum. Valbert segir enn fremur, aS þaS sje bæSi undarlegt og náttúrlegt um leiB, hversu öllum hættir viB aB hliBra til viS þá, sem verst láta, taka mál þeirra til greina sem gerast háværastir. þaB fari ámóta í ríkjunum og á heimilunum; sje einhver á heimilinu óþjáll og heimtufrekur öSrum fremur, verBi flestum þaS til aS þægja honum fyr enn öSrum, eBa þeim sem hæglátir eru og þolinmóSir. Stjórnendum hætti opt viS því sama; þeir leitist fyrst viB aB stilla frekjuflokkana, mýkja þá meb góbum orSum, tjá þeirn vingjarnlega, .aB í rauninni hafi þeir rjett aS mæla, í höfuBatriBunuin sje þeir sjálfir þeim sam- dóma, en kringumstæSurnar beri enn á milli, málin sje enn svo vaxin» — og svo framv. En þetta sje þó varúSarvert, og þjóSasagan hafi þráfaldlega sýnt. til hvers dró, þegar undan var slegiS, þar sem viB átti aS rísa. LýSveldiB geti haft marga góBa kosti og geti komiS miklu áleibis, en þaS hafi líka þá ann- marka, aB á því þurfi taum aS hafa og í hann opt öflugt aS taka. þaB er auBvitaS, aB höfundurinn hefir sagt hjer allt frönsku stjórninni t.il varnaBar. Grévy, forseti þjóBveldisins, er bæBi stilltur maBur og kjarkmikii), og stjórn hans hefir sýnt af sjer allmikla rögg, þar sem hún hefir beitt sjer i gegn frekju klerk- dómsins og einveldisflokkanna — sem síSar skal getiB —, en henni er þó þörf hins mesta varnaSar, þar sem þeim fiokkum mætir, er þykjast fylgja sama merki og hún sjálf, merki frelsisins og lýSvaldsins — en kallast fyigja því betur, með dyggB og hug- rekki, þar sem hún gangi fram meS doBa og heigulskap. Vjer skulum tilfæra nokkur dæmi, sem sýna, aS sama brennur enn viS á Frakklandi, sem fram var tekiS í fyrra í riti voru, og a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.