Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 45
FRARRLAND.
45
strit lífsins, Slíkn sje uú reyndar ekki aö heilsa á vorum tímum,
en lýSvaldskenningarnar sje enn í mestu metum, og þó borgamenn
sje ab öilum þorra bæ8i fátækír og fákunnandi, þá bafi þeir
ekki iægra við á fundum og þingum enn Aþenubúar, þegar þeir
tala um lýSrjettindi og mannrjettindi, Nei — og í því sje mun-
urinn ekki minnst fólginn — þeir láti nú bæst og ærslist mest,
sem berí ininnst vit á þaS, sem þeir iieimta eSa rausa um, því
nú þyki nóg aS nema einhver sleggjumæli af forustumönnum
flokkanna og endurtaka þau og ieggja út af þeim hvaS eptir
annaS á málfundunum. Valbert segir enn fremur, aS þaS sje
bæSi undarlegt og náttúrlegt um leiB, hversu öllum hættir viB aB
hliBra til viS þá, sem verst láta, taka mál þeirra til greina sem
gerast háværastir. þaB fari ámóta í ríkjunum og á heimilunum;
sje einhver á heimilinu óþjáll og heimtufrekur öSrum fremur,
verBi flestum þaS til aS þægja honum fyr enn öSrum, eBa þeim
sem hæglátir eru og þolinmóSir. Stjórnendum hætti opt viS
því sama; þeir leitist fyrst viB aB stilla frekjuflokkana, mýkja
þá meb góbum orSum, tjá þeirn vingjarnlega, .aB í rauninni hafi
þeir rjett aS mæla, í höfuBatriBunuin sje þeir sjálfir þeim sam-
dóma, en kringumstæSurnar beri enn á milli, málin sje enn svo
vaxin» — og svo framv. En þetta sje þó varúSarvert, og
þjóSasagan hafi þráfaldlega sýnt. til hvers dró, þegar undan var
slegiS, þar sem viB átti aS rísa. LýSveldiB geti haft marga
góBa kosti og geti komiS miklu áleibis, en þaS hafi líka þá ann-
marka, aB á því þurfi taum aS hafa og í hann opt öflugt aS taka.
þaB er auBvitaS, aB höfundurinn hefir sagt hjer allt frönsku
stjórninni t.il varnaBar. Grévy, forseti þjóBveldisins, er bæBi
stilltur maBur og kjarkmikii), og stjórn hans hefir sýnt af sjer
allmikla rögg, þar sem hún hefir beitt sjer i gegn frekju klerk-
dómsins og einveldisflokkanna — sem síSar skal getiB —, en
henni er þó þörf hins mesta varnaSar, þar sem þeim fiokkum mætir,
er þykjast fylgja sama merki og hún sjálf, merki frelsisins og
lýSvaldsins — en kallast fyigja því betur, með dyggB og hug-
rekki, þar sem hún gangi fram meS doBa og heigulskap. Vjer
skulum tilfæra nokkur dæmi, sem sýna, aS sama brennur enn
viS á Frakklandi, sem fram var tekiS í fyrra í riti voru, og a&