Skírnir - 01.01.1881, Page 68
68
SPÁNARVELDI.
Spánarveldi.
Efniságrip: Ráðherraskipti. m. fl. — Um siðferði og stjórnarfar. —
Fædd konungsdóttir. — Manntjón.
Nú hefir Canóvas del Castillo orSiö a0 gefa np p ráíherra-
virSinguna (forstöðu ráSaneytisins) og víkja úr sæti fyrir jpeim.
sem hafa lengi til þess sótt. Spánverjar hafa þá grein í ríkis-
iögum sínum, sem fleiri, aS konungurinn kjósi sjer ráSherra me8
<• fullu frelsi.» Hún er tekin eptir lögum Englendinga, en í
reyndinni er þa8 svo á Englandi, sem allir vita, ah ne&ri mál-
stofan ræíur því, af hverjum flokki nýtt ráðaneyti verBur a5 taka,
og bónarveg verSur drottningin a8 fara til enna einstöku skðr-
unga flokksins, á8ur þeir takast stjórnina á hendur. Svo er og
a8 fariS víSast hvar, þar sem þingstjórnarmót er á enu æzt,a
ríkis- og löggjafar valdi, en þó eru þ au riki til — og til þeirra
má Danmörk reikna— þar sem menn vilja leggja svo miki8 í or&
greinarinnar, a5 konungurinn þurfi ekki a8 fara eptir atkvæíum
fulltrúdeildarinnar. þetta á beima — og þa8 í fremsta lagi — á
Spáni. Canóvas hafði búiS til nýmæli um skuldabrjef og skulda-
gjald ríkisins, en vildi skjóta þeirri grein inn i frnmvarpiö, a8
ráSherrarnir nytu trausts af »krúnunnar« hálfu, og þa8 væri ósk
konungs, a8 þeir væru vi8 völdin, þangaS til lögin væru komin
í kring og menn tækju a& neyta þeirra. þetta sætti þó ekki minna en
18 mánu&um, og í þann tíma vilcku rá8herrarnir vera óhultir fyrir
atgöngu mótstö8umanna sinna. Á þa8 vildi konungur þó ekki
fallast, en skipti svo um, a8 hann ba8 Sagasta gangast fyrir a5
skipa nýtt rá5aneyti. J>eir gengu til valdanna me& honum Mar-
tinez Campos og Pavía (,,marskálkar“). Hinn fyrrnefndi var þa8,
sem gaf Alfonsi tólfta konungsnafni8 1875, en Pavía marskálkur
haf5i ári8 á undan va8i8 inn j þinghöllina me8 vopnaSa menn og
reki8 þingmenn út. Nú eru þessirmenn taldir meSal enna frjáls-
lyndari á Spáni. Annars hefir Sagasta haft gó8 heit um, a8 víkja
stjórnarfarinu í frjálslega stefnu, bæ8i a8 því snertir mál kirkju
og ríkis, og konungur hefir lofa8 honum a& taka sem lausast í
taumana. Rá8herraskiptin ur8u í febrúar, og allt haf8i gengi8