Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 163

Skírnir - 01.01.1881, Síða 163
VIÐBÆTIR. 163 sverði mínu». SíPar þótti mönnum, sem hann hefSi hjer tekiS sjer sjálfum orStak. SælgætiB í ostrunni táknaSi hjer virSingar og völd, en vegurinn til þeirra liggur á Englandi inn utn dyr neðri málstofunnar. J>ær vildu nokkra stund ekki npp ganga fyrir honum. Hann var ekki þrítugur (1832) þegar hann bauð sig fram til kosningar í flokki hinna frekustp í Viggaliði, en gerSi hjer tvær atreiSir til ónytis. I seinna skiptiS tóku Viggar annan mann fram fyrir hann, og þá sagÖi hann, aS þeir skyldu sjálfa sig fyrir finna. I þriÖja sinn gekk honum kosningin í vil, en þá (1837) bafSi hann hlaupib undan Viggamerkinu í li8 meS Torýmönnum og var8 hjer brá8um hinn harðasti í öllum atvígum gegn Viggastjórninni. í fyrstunni varb bann mjög fyrir skútyrðum forustumanna fyrir ViggaliSi, og þeir kölluðu þa& flest ómætt, er slíkur líbhleypingur segÖi: þá varS honum einu sinni a8 or8i: «J>eír munu þó verSa tímanir, a8 menn hlySa á hvert or8, sem jeg segi!» J>etta rættist svo, a8 hann 4 e8a 5 árum síöar varð forustumaSur fyrir mótstöSufiokki Viggastjórnarinnar í öllum höfuð- atrei8um á þinginu, og allir játu8u, a8 hann væri framúrskarandi mælskuroaBur og mesti garpur síns li8s. 1852 har stjórnina Torýmönnum í hendur, og kaus Derby jarl (gamli) Disraeli til forstöSu fjárhagsmálanna. Rá8aneyti8 var8 a8 fara frá völdum sama árib, en ná8i þeim aptur í byrjun ársins 1858, og Disraeli sama embætti sem fyr, en hjelt þeim ekki lengur enn til júlí- mána8ar næsta ár. Nú stó8 hann í broddi Torýfylkingarinnar í 7‘/2 ár, og loksins tókst honum (1866) a8 gera frumvarp Glad- stones um utfærslu kosningarrjettarins a8fótakefli Viggastjórnarinnar. J>á tók Derby aptur vi8 forstö8u stjórnarinnar, en var8 a8 skila henni af höndum eptir þrjá mánu8i sökum ellilasleika, en Dis- raeli settist í forsetasætið og hjelt því til desember 1868. Á þessu árabiliB var þa8, a8 honura tókst a3 fá nýmælunum um útfærsln kosningarrjettarins framgengt, er menn höf8u fellt fyrir honum 1859, en nú fór hann líka lengra og naut fulltingis úr hinna flokki. J>á þótti sumum a8 hann beita sörnu rökum, sem hann hafSi viljaS hrekja á8ur, er þau komu frá öSrum. Nú settist GlaSstone vi3 aktaumana, og kom mörgu fram á þeim sex árum, sem hann haf3i þá sjer í höndum, en Disraeli ljet ekki þreytast 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.