Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 10
10
AUSTRÆNA MÁLII).
samtök e0a atgjörSir stórveldanna í «austræna má]inu» síSan
1878. J>au þóttust þá mæla ályktarorSin (í Beriin) og skyldi
þá dýrt drottinsorBiö — en ómæt ómaga orS. En mönnum hefir
þó a?> ö&ru orðiS. Ómaginn í MiklagarSi hefir virt allt svo
vettugi, sem hann hefir mátt vi8 komast. í litlu Asíu og í Armeníu
hefir allt gengiS á sömu trjefótum og á8ur jþrátt fyrir tilsjá
Englendinga og vaðberg þeirra á Kýprusey. í Eystri Rúmelíu
hefir tilsjónarnefnd stórveldanna sta&ifi í sífelldu stímabraki að
koma landstjórnarmálunum í skaplegt horf, og ( enum syöri
fylkjum, Macedóniu, þessalíu og Epírus hafa enir kristnu mátt
þola sömu áþjánarkosti og misþyrmingar af Tyrkjum sem fyr
(sbr. þáttinn um Tyrkjaveldi). Beinast kom þversköllun þeirra
í gegn Berlínarsáttmálanum í ljós vi5 Svartfeliinga og Grikki.
«Skírnir» sagbi í fyrra frá þessum vanefndum af hálfu Tyrkja.
SendiboSar stórveldanna hafa stöímgt alib á málunum í Mikla-
garbi, en Tyrki vantaöi aldri viSbárurnar og undanbrögSin, og
kalla má þaS kynstrin öll, sem fariS hefir af brjefum og sendi-
skeytum um málin milli MiklagarSs og höfuSborga stórveldanna.
Til þess aö lyktir skyldu komast á máliS viS Svartf'ellinga fór
, Y
Cairóli, stjórnarforseti Italíukonungs, fram á, aS Tyrkir skyldu láta
þá fá lítiS hjeraS fram meS sjó, eSa pettiS fyrir sunnan og vestan
SkútarívatniSi meS bæ jpeim er Dulcignó heitir, í staSinn fyrir
Plava og Gusinje (sbr. Sbírnir 1880 111. bls).* AS því gengu
hvorutveggju (12. april) og stórveldin fjellust skjótt og íúslega
á þessi býti (18. apríl). En allt dróst enn úr hömlu, og sveitir
Albana tóku sjer herstöS í bænum og kváSust mundu hann vígi
verja, ef Svartíellingar dirtSust aS sækja bann sjer í hendur.
Sagt var, aS soldán og ráSherrar hans hafi veriS hjer í ráSum,
þó sem lægst færi. Sagt er aS Svartfellingajarl hafi suúiS sjer
fyrst aS Kússakeisara og leitaS beilræSa, en keisarinn hafi ráSiS
honum aS skora á stórveldin öll aS skerast í roáliB. Svartfellingar
fylgdu ráSinu. Gladstone og hans liBar voru þá seztir viS
*) í San Stefanó var Svartfellingum áskilinn þessi iandgeiri, en hann
var tekinn af þeim aptur í Berlín fyrir mótmæli Austurríkis, sem
þóttist þurfa að gæta ti), að Svartfellingar fengju ekki of mikið land-
megin með fram sjó (!).