Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 140

Skírnir - 01.01.1881, Page 140
140 NOREGUR. lausu beilabrotum, a?) komast í ljós úr myrkri, í ró og friS úr óró og umbrotum ; og svo frv. Prestarnir norsku þar vestra ur8u heldur felmtsfuliir, sem von var á, er þessi úlfur kom í hjarSir feirra, þeir forSuSust Björnstjerne Björnson eins og óbreinan anda en gátu ekki haldiS þeim aptur, sem fýstuzt «illl aS heyra». Hann tók ekki heldur vægilega á í ræðunum, og bar þeim ekki vel söguna i þeim brjefum , sem hann skrifaSi til norskra blaða. Annars ljet hann vel yfir ferð sinni og jpeim viðtökum, sem hann hafði fengið í Ameríku, enda voru þær í stórborgunum, t. d. í Fíladelfíu og Chícagó, hinar stórkostlegustu. Hægri manna blöðin á Norðurlöndum hafa lengi haft ýmigust á honum, og þegar ritlingurinn var kominn á prent, sem fyr var nefndur, og B. var farinn vestur, gerðu þau hvað þau gátu til að hrópa hann fyrir draumóra, sjálfsþótta og fíflsku. Allt það sem kom frá þeim mönnum í Ameríka, sem hafa óbeit á B., var notað til að gera gys að ferð hans, en hins ekki getið, sem honum var hermt til bróðurs í norskum blöðum og blöðum Yesturheimsmanna. Enn fremur skal þess getið, að hægrimenn leituðu allra bragða til einnar hneysu Björnstjerne Björnson til handa. Svo stóð á, að Norðmenn höfðu efnt til minnisvarða (líkneskjuvarða) til heiðurs við skáldið og þjóSskörnnginn Henrik Wergeland, og selt þaS verk myndameistaranum Bergslien í hendur. YarSinn skyldi vígSur á afmælisdag hinna norsku Grundvallarlaga, 17. maí, en meS því aS menn hafa lengi kannazt viS, hve þeir voru hvor öSrum svo andlega nákomnir, B. Björnsson og Wergeland, aS fjöri og flugi hugmyndanna, frelsisást og þjóSrækni, þá fundu þeir engan betur til fallinn enn hinn fyrnefnda til aS halda minningarræSuna. Á þaS fjellust þeir allir, sem fyrir þessu genguzt, og B. tók þaS líka aS sjer og lofaSi aS koma aptur meS vorinu. En þegar ágauSiS jókst í blöSunum, og þau töldu þaS víst, aS Björnson mundi nota tækifæriS til aS prjedika þjóSveldi, og hann mundi ekki svifast aS gera hátíSina aS róstumáli, þá kom apturkippur í suma, og sögSust þeir úr varSanefndinni, ogþarkom, aS sum skyldmenni Wergelands, t. d. systir*) hans Camilla Collett, Ijetust ekki mundu ') í fyrra stendur misprentað í »Skírni» 148 bls. • dóttir» fyrir systir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.