Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 114
114
RÚMENÍA.
Rúmenía.
Rúmenar gera «fursta» sinn að konungi. — Af Jóhanni Bratianó. — Af
Gyðingum.
LandiS nefnist nú eptir (búum sínum, sem eru af rómönsku
Jijóbkyni, en bjet áöur tveim nöfnum, eptir pörtum Jpess "Moldá
og Vallakíið.n Nú hafa Rúmenar auki? svo virSing lands og
höfSingja, sem «8kírnir» gat í fyrra, a8 þeim ljeki bugur á, og
gefib honum konungsnafn. þetta fór fram í vor 27. marz me&
viðhafnarlegu móti og miklum borgarfögnuSi, en daginn á8ur
höfSu báSar þingdeildir samþykkt í einu hljóSi þar aS lútandi
laganýmæli. þann dag þegar (26. marz) gengu allir þingmenn-
irnir til hallar furstans og færSu honum álykt þingsins. þar
komu líka ráSherrarnir og biskupinn í Búkúrest, og gengu þeir
ásarnt forsetum þingdeildanua út á gluggsvalirnar me5 konunginn
og drottningu hans, en borgarlýðurinn stóS fyrir utan þúsundum
saman og sendi fagnaSarköllin upp til þeirra. NafngiptuhátiSin
sjálf fór fram í cchásætissaln hallarinnar daginn á eptir, og þá
flutti Karl konungur langa ræSu, og þótti honum mælast vel og
sköruglega. Hann talaSi fyrst ura þaS, hve vel þjóS sín hefSi
gefizt í langvinnum þrautum, og kvaS nú von, aS enar þyngstu
væru líka af staSnar, og ný öld færi í hönd meB þeim frama og
þrifnaSi, sem samsvaraSi þeim afrekum, sem Rúmenar hefSu
þegar hlotiS sæmd af. þarnæst talaSi hann uti, aS hann hefSi
ávallt haft vilja þjóSarinnar fyrir sinn leiSarvísi, og þetta hefSi
sjer vel gefizt. Hann hefSi (15 ár notiS sanns fagnaSar af
kærleik hennar og trausti, og ásamt henni hef&i svo mikiS á
unnizt, aö sjer hefSi þótt full sæmd og vegur aB «fursta»-nafninu.
Hann vildi enn gera a& vilja og óskum þegna sinna, og þiggja
af þeim hiS nýja tignarnafn, því þó nafniS yrSi nú annaS, þá
skyldi þó þaS hugarsamband, sem hefSi tengt saman þjóSina og
höfSingjann, óbreytt og óhaggaS standa. þessu vildi haun treysta,
enda þætti sjer ást þjóSarinnar langt um dýrmætari enn konungs-
dýrSin eSa ljómi kórónunnar.
Rit vort hefir opt nefnt (Jóan) Bratianó, sem lengstum hefir