Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 14
14
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
málunum þar eystra. Grikkjum mátti heldur í brún bregSa, er
þeir urSu svo út undan, og stjórn Grikkjakonungs kvazt nú ekki
bafa annað úrræSi, enn kveöja menn til vopna og búast eptir
föngum. Undir þetta var vel tekið á þinginu og samþykki
goldið til stórmikilla framlaga og fjárlána. Stjórnin kvazt vilja
sjá svo fyrir, aS rúmar 80 þúsundir —- e8a meS varali3i 100
— 115 þús. — manna væru til taks, ef þab þyrfti meS vopnum
a& heimta, sem stórveldin befðu ætla3 Grikklandi. — uOkkur
verbur þá ekki enn til setunnar boSiðn bugsuSu stórveldin me0
sjer, «en það skulu allir sjá, a3 vi3 ver3um samtaka!» I
september höfðu or3i5 rábherraskipti á Frakklandi, og við stjórn
utanrikismálanna haf3i teki3 af Freycinet sá ma3ur sem Barthelemy
de St. Hilaire heitir, fróSur ma3ur og forvitri, og haf5i veri5 einn
af aldavinum Thiers sáluga. þa3 má vi3 þenna mann vir3a, a3
hann er strí&i og styrjöld svo frásneiddur sera óska3 ver3ur, og hann
vill fyrir hvern mun halda Frakklandi á friBarbrautinni, og stór-
veldin hug&u sem bezt til, þegar hann fann þa3 rá&, a& leggja í
ger8 deilumál Grikkja og Tyrkja. Á þetta vildu hvorugir þeirra
fallast, og gekk nú lengi ekki á ö3ru enn því, a3 knýja þá til
samkomulags og miBlunarmála Fastast var gengi3 a& Grikkjum.
Menn væntu a5 þar mundi fyr lát á, sem lítilmagninn var, og
Ijetu hann vita, a3 stórveldin mundu sitja grafkyr hjá og horfa á
leikinn, hvernig sem hann færi, ef Grikkir hættu sjer út í a&ra
eins ófæru og þa3 væri a8 vega ájmóti Tyrkjanum. Barth. de St.
Hilaire kva8 hreint og beint upp, a3 Berlínarfundirnir hefbu ekki
skapa3 Grikklandi neina rjettarkröfu. Stórveldin gætu ekki fari3
me3 Epírus og þessalíu, sem væri þa5 þeirra eign og ekki
Tyrkja, og Grikkir hefbu ekki unni8 hjer neitt me3 vopnum.
Sömu álit hafa komiB fram á Jjýzkalandi, og þau má líka þýzk
kalla i a3ra röndina. J>a3 ver3ur kenningin um orjettinn á
spjótskeptinu.» En því fór sáttmálafundurinn 1878 a3 tala um
Epírus og J>essalíu og því var til þessa ináls teki3 aptur í sumar
lei5? A3 eins til a3 gera Tyrkjum órjett, en engum rjett?
E3a því var svo miki8 teki3 undan rá3stöfun Rússa 1878 —
sem þeir höf8u þó unni3 undir sig me8 vopnum sínum — e3a
«fyrir bló3 og járn» ? Trúir því nokkur ma3ur, a3 Austurríki