Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 152

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 152
152 AMERÍKA. og náSi þá fólksfjöldinn 50 mill. og 153,000. Á 10 árunum síöustu hefir hann fjöigaS um 11,600,000. þa3 er hægt aÖ skilja aö sú fjölgun orsakast a8 mestum hluta af aSsókninni frá öSrum álfum, og þá sjerílagi frá Evrópu. þetta árið mun húu þó mestu sæta, er sagt er, að suma mánuði gangi 70 — 80 þúsundir vestur- ferla af skipsfjöl í Newyork. Fólksfjöldi hinna stærri borga var þessi: Newyork 1,200,000, Fí'adelfía 850,000, Broklyn (við Newyork) 570,000. Chícagó 500,000, Boston 360,000, St. Louis 350,000, Baltimore 330,000, Cincinnati 255,000, St. Franciskó 230,000 og Neworleans 115,000. J. Gordon Bennet, eigandi blaðsins mikla nNewyork Herald,» sá hinn sami sem gerði Stanley til að leita að Livingstone, sendi 1878 sjóforingja nokkurn Schwatka að nafni á norðurvega til a8 leita eptir ferðamenjum Franklíns, sem svo margir hafa leitað. Schwatka var á leitarferðum til 4. marz í fyrra, og hafSi þá fundið ymsa muni eptir fylgdarmenn Franklíns, einkanlega á ey- landi, sem heitir "King Williams land,» og lík eða bein sumra þeirra, sem eyjarbúar höfðu grafiS upp í rána skyni. FerSin var hin erfiSasta og þrautamesta sem hugsazt getur, og með ströndum var farið á landi hjerumbil 600 mílur, og flestir rakk- anna, sem þeir Schwatka höfðu fyrir sleðum sínum fórust upp á síðkastið af þreytu og fæðuskorti. Menn þykjast nú vita full deili á ferSum og afdrifum Franklíns og manna hans. — Bennet gerði út annað skip fyrir tveim árum, sem hjet «Jeannette,» sem átti að halda upp Bæhringssund og leita Yega (Nordenskjölds), sem meun ætluðu þá í hættu staddan. þegar skipið kom á þær sl«58ir, var Vega kominn úr ísfjötrunum, en svo skyldi það halda norður í ísbafið, og síðan þá leið vestur, sem Nordenskjöld fór austur. Til þessa skips hefir ekki heyrzt síðan, en nú á aö senda annað skip í eptirleit, og hefir þingiS í Washington veitt 1 4 mill- ión dollara til þeirrar ferðar. Vjer höfura á stundum minnzt á auðlegS manna í Banda- ríkjunum, t. d. í árg. 1879, og getum enn konu, sem menn ætla kvenna ríkasta í heimi. FaSir hennar hjet Robinson; hann átti heilan flota hvalveiðaskipa. Hún var barnung er hann dó, en tók í arf eptir hann bjerumbil 30 millíónir króna. Sjálf lifði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.