Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 44
44 FRAKKLAND. t. d. í Saigon. í fyrra færgu þeir sig svo upp á skapti?, a8 þeir ráku keisarann, Ta Duk a8 nafni, frá höfuSborg sinni Hue (í Chochin-China), og munu ætla a8 helga sjer mestan hluta lands- ins. A8 nafninu hefir keisarinn verið lýðskyldur Sínlands- keisara, og leita8i 'nann þar li8s og ásjár, en Sínverjum þótti hjer vi8 ramman reip a8 draga, enda kölluSu þeir sjer minni slæg hafa or8i8 úr lý8skyldu Anamsbúa, enn svo, a8 jþeir vildu svo mikiS fyrir jpá i faug færast. cÁn er ills gengis nema heiman hafi» og vjer reyndum í fyrra a8 sýna lesendum i'Skírnis» fram á, hverju Frakkar yr8u bezt a8 gjalda varhuga vi8 heima lijá sjer, ef vel ætti a8 fara (sjá i<Skírni» 1880 31 — 46. bls). J>eir höf8u J>á tvennt fyrir stafni, sem flestir ætluSu a8 vart mundi vel gefast, uppgjöf saka vi3 sökudólga ríkisins í Nýju Kaledóníu og ví8ar, og útrekstur Jesúmanna af Frakklaridi. Hvorttveggja er þ<5 svo um garh gengiB, a3 J»jó8vel8inu hefir ekki or3i8 mein af, og svo mun rjett á liti3, sem flestum kemur saman um á Frakklandi, a8 {>jó3valdsriki8 sitji nú fastara í sö81inum enn nokkurn tíma fyr. En allt um þa3 er enn mart ab varast, og hjá Frökkum liggja enn svo margir steinar í götu, a3 gæ8ingur stjórnarinnar getur hnoti8 fæti fyr enn hana varir. J>a8 er um lýBveldi Frakka a3 segja, sem sannast á ö8rum stö8um, a& þeir menn verSa a8 hafa hein í kögglum, sem hafa taumhaldi8, og þeir mega ekki gleyma a8 taka í taumana þar sem hófiS er vanvirt og frekjan mest metin. Rithöfundurinn G. Valbert (Victor Cherbulliez) skrifa8i í fyrra í timaritiS Revue des deux Mondes ágæta grein um lý8- veldi og lýSveldisstjórn. Hann minntist þar á or3 Platós, sem líkti lý8num — þ. e. a3 skilja lýSnum e3a lý&valdsfólkinu, sem sjáift ræSur lögum og lofuin — vi3 vandstillilegt, afar stórt dýr, sem me8 yr8i a8 fara me8 mikilli hugulsemi og nákvæmni. For- stjóra lý8veldisins likti heímspekingurinn vi3 gæzlumann dýrsins. Beggja höfuSinennt og kunnátta væri a3 þekkja sem bezt dýriS sitt, kynna sjer sem nákvæmlegast náttúru þess, tilhneigingar og dutlunga, a3 þeir gætu gert því a3 skapi. Valbert bendir á, a8 svo napurlega hafi veriS mælt um Aþenumenn, mennina fjöl- inenntu3u og au3ugu — sem áttu ótal þræla til a3 vinna allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.