Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 44
44
FRAKKLAND.
t. d. í Saigon. í fyrra færgu þeir sig svo upp á skapti?, a8 þeir
ráku keisarann, Ta Duk a8 nafni, frá höfuSborg sinni Hue (í
Chochin-China), og munu ætla a8 helga sjer mestan hluta lands-
ins. A8 nafninu hefir keisarinn verið lýðskyldur Sínlands-
keisara, og leita8i 'nann þar li8s og ásjár, en Sínverjum þótti
hjer vi8 ramman reip a8 draga, enda kölluSu þeir sjer minni slæg
hafa or8i8 úr lý8skyldu Anamsbúa, enn svo, a8 jþeir vildu svo
mikiS fyrir jpá i faug færast.
cÁn er ills gengis nema heiman hafi» og vjer reyndum í
fyrra a8 sýna lesendum i'Skírnis» fram á, hverju Frakkar yr8u
bezt a8 gjalda varhuga vi8 heima lijá sjer, ef vel ætti a8 fara
(sjá i<Skírni» 1880 31 — 46. bls). J>eir höf8u J>á tvennt fyrir
stafni, sem flestir ætluSu a8 vart mundi vel gefast, uppgjöf saka
vi3 sökudólga ríkisins í Nýju Kaledóníu og ví8ar, og útrekstur
Jesúmanna af Frakklaridi. Hvorttveggja er þ<5 svo um garh
gengiB, a3 J»jó8vel8inu hefir ekki or3i8 mein af, og svo mun
rjett á liti3, sem flestum kemur saman um á Frakklandi, a8
{>jó3valdsriki8 sitji nú fastara í sö81inum enn nokkurn tíma fyr.
En allt um þa3 er enn mart ab varast, og hjá Frökkum liggja
enn svo margir steinar í götu, a3 gæ8ingur stjórnarinnar getur
hnoti8 fæti fyr enn hana varir. J>a8 er um lýBveldi Frakka a3
segja, sem sannast á ö8rum stö8um, a& þeir menn verSa a8 hafa
hein í kögglum, sem hafa taumhaldi8, og þeir mega ekki gleyma
a8 taka í taumana þar sem hófiS er vanvirt og frekjan mest
metin. Rithöfundurinn G. Valbert (Victor Cherbulliez) skrifa8i
í fyrra í timaritiS Revue des deux Mondes ágæta grein um lý8-
veldi og lýSveldisstjórn. Hann minntist þar á or3 Platós, sem
líkti lý8num — þ. e. a3 skilja lýSnum e3a lý&valdsfólkinu, sem
sjáift ræSur lögum og lofuin — vi3 vandstillilegt, afar stórt dýr,
sem me8 yr8i a8 fara me8 mikilli hugulsemi og nákvæmni. For-
stjóra lý8veldisins likti heímspekingurinn vi3 gæzlumann dýrsins.
Beggja höfuSinennt og kunnátta væri a3 þekkja sem bezt dýriS
sitt, kynna sjer sem nákvæmlegast náttúru þess, tilhneigingar
og dutlunga, a3 þeir gætu gert því a3 skapi. Valbert bendir á, a8
svo napurlega hafi veriS mælt um Aþenumenn, mennina fjöl-
inenntu3u og au3ugu — sem áttu ótal þræla til a3 vinna allt