Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 80
80
ÞÝZKALAND.
vald aS styBjast. En menn hafa líka gert fetta a8 orStaki
í>jóSverja, og þý8t þaS svo, aS „afl“ væri þá sama sem ofbeldi,
og aS þeir vildu svo rjettlæta þaS allt, sem þeir hefSu viS aSra
framiS, helga þaS allt og gera rjett fengiS, sem þeir hefSu af
öSrum unniS meS vopnum sínum og sigursæli. En þetta má þó
líka til nokkurs sanns færa. þjóSverjar segjast aldri hafa rueytt
vopna sinna nema þá, er fyrir rjetti skyldi berjast, eha órjett af
höndum reka. þar sem þeir heimtu rjett sinn, geta þeir sagt,
aS afliS hafi skapaS rjettinn. Ennfremur: afl og vald þýzkalands,
sem því er nú komiS, er frá afli og valdi Prússaveldis runniS;
því þaS er þetta ríki sem hefir komiS enum þýzku ríkjum í nýtt
og öflugt einingarsamband. En þaS var líka Prússaveldi, sem
þjóSverjar kölluSu „rjettar ríkiS“ löngu fyr enn þaS beittistfyrir
einingunni. Menn geta því skiliS, hvernig þjóSverjar geta haft
bvorttveggja saman, afl og rjett, og sagt, aS afliS hafi orSiS aS
rjetti, og rjetturinn aS afli. Hitt er annaS mál, hvernig öSrum
kann aS þykja, aS lijer eigi á aS lita, en þaS er þ«5 ætlun vor,
aS á eitt megi menn fallast, og þaS er, aS afreksverk þjóS-
verja hafi ekki aS eins aflaS þýzkalandi þess rjettar, sem því
bar, en hafi líka um leiS hrundiS högum og rjetti þjóBa og ríkja í
vorri álfu í skaplegra horf en áBur var, þegar á allt er litiS.
þeim er þvf ekki láanda, þó þeir vilji, aS svo komnu, eiga heldur
öndvegissessinn, þar sem um þjóBamál er aS dæma, enn þoka
fvrir öbrum. AB þessu hefir Bismarck unniS meB frábærum
kjark og ráSsnilld, og sjaldan lýkur hann neinni ræSu sinni svo,
aB hann bafi ekki brýnt fyrir mönnum aS auka afl þýzkalands
og sambandsfestu. Haldi þjóSverjar hans stefnu, þá má líka gera
ráS fyrir, aB þeir verBi ab minnsta kosti nokkurn tíma — önd-
vegishöldar í Evrópu. — þetta má ekki svo skilja, sem vjer
viljum taka þaS aptur, sem vjer sögSum i upphafsgrein
þáttarins um þýzkaland í fyrra í „Skirni", en þó má hjer sumt
færa til bragarbótar, ef menn vilja.
Vjer þurfum ekki hjer aS tala um tilhutun þjóSverja til
„austræna máísins11, en skulum a& eins geta þess, aB þegar allt
dróst á hömlu meB samsmálin í MiklagarSi, þá var sagt, aS
sendiherrar Vilhjálms keisara hefSu knúS fastast á til samkomulags