Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 118
118
TYRKJAVELDI.
þeirra að hafa failiB, og síSustu sögur sögbu, að þeir hefðu
gefið upp alla inótstöðu. En hjer fer nú, seni á flestum öðrum
stöðum hjer megin Hellusunds, að her Soldáns verður að halda
undir hann löndunum, sem væru þau nýlega með vopnum unnin,
eða þegnar hans sjálfs væru hans svarnir óvinir. Sögurnar af
umboðsvaldi Tyrkja og meðferS þeirra á kristnum mönnum eru
allar enar sömu, sem fyr, og sumt engu trúlegra, en jjað er
barst frá Bolgaralandi, Bosníu og íierzegóvínu 1875—1877.
Enskum ferðamönnum hefir sagzt svo frá ekki alls fyrir löngu,
að ástandiB í Macedóniu sje þaB hertílegasta seiu hugsazt geti.
MorB og ránskap, inisþyrmingar viB konur og allskonar údæBi
segja þeir eun ganga húsurn hærra. Allt þetta sje framib á
kristnu fólki meB svo mikilii frekju, sem Tyrkir hefBu enga
vitund um, aB neinir væru til í vorri álfu, sem þyrBu aB veita
þeim átölur. SumstaBar leggi þeir lag sitt viB ræningjaflokkana,
handtaki svo nokkra af bófunum til málamynda, en sleppi þeim
síBan ódæmdum. SumstaBar sje hermenn e&a löggæzluliB sent
inn í þorp kiistinna manna, tíl aB leita ræningja, sem embættis-
menn Tyrkja segja muni eiga þar fylgsni sín, en þaB sje einber
fyrirsláttur, og erindiB ekki annaB en aB drepa og ræna ena
kristnu. í Macedóuíu eru þeir flestir af slafnesku (Bolgara) kyni,
og þreyja því, sem eðlilegt er, aB komast í þegnlegt samband viB
bræBur síua fyrir norBan og sunnan Balkan, en aB sögn eins
konsúls (Englendinga) er þaB eitt viBkvæBi Tyrkja, aB fyr skuli
enir kristnu drepnir allir, enn þeir láti slíkt viB gangast. Og
til hvers Tyrkir eru vísir, má af þeirri sögu ráBa, aB þeir veittu
atför kristnum mönnum í norBurhluta Macedóniu fyrir ári síBau,
brendu bæi þeirra og drápu 1483 meun, uit'Bal þeirra börn og
konur. þetta kölluBu þeir gert til hefnda fyrir þaB, aB nokkrir
kristnir menn liöiðu vísað aptur tyrkneskuin flóttamönnum frá
Rúmeiíu hinni eystri og elt þá yfir landamærin. Af slíku fara
svo margar sögur, að of langt yrði upp að telja, en það liggur
þó í augum uppi, að á því hlýtur endir að verða, og þá enginu
annar, enn að öll láð verði tekin af Tyrkjum hjer megiu Hellu-
sunds. En hinumegin sundsins, eBa i Litlu Asíu ferst þeim ekki
betur. 1878 hjetu Tyrkir Englendingum öllu fögru um land-