Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 121
TYBKJAYELDI.
121
ero fleiri a8 tölu eun hverir hÍDna fyrir sig, þá þykjast þeir
hafa sömu hurSi til aS reisa svo þjóSríki, sem Rúmenar og
Serbar. En þessu vikur öíruvísi vi?. Hinir hafa lengi haft
forræSi mála sinna, eða átt stofn undir ríki, en á Bolgaralandi
hefir allt orSið a& reisa af nýju, og þa& þykir ósýnt, hvaö
iandsbúum mundi hafa tekizt, ef þeir hef&u ekki átt Rússa aS,
því þa& eru þeir sem bafa skapaS þa& flest, sem upp er komi&
og nokkur mynd er á. En þó kalla menn þa& yfirsjón Rússa, er
þeir hjeidu, a& Bolgaraf gætu fært sjer áþekk þingstjórnarlög í
nyt og kosningarfrelsi, sem vi& nýtur í Rúmeníu og Serbíu.
J>a& er einmitt löggjöfin, sem þeim hefir farið verst úr hendi, og
þeir menn hafa or&i& mest forsprakkar á þingi og utanþings,
sem bera befndarhug til Tyrkja, synja þeim samþegnlegra rjett-
inda, og hugsa mest um þa& a& reisa miki& og voldugt Bolgara-
ríki, í sta& hins ah efla land sitt mei) nýtum lögum og gó&ri
landstjórn. Fyrsta áriS hrukku tekjurnar hvergi nærri til brýnustu
nauðsynja, og þingmönnum Bolgara þóttu eigi önnur framlög
nau&synlegri enn til hers og vopna. þeir Ijetu í öllu svo, sem
fyrsta skyiduverk sitt væri þa&, a& búa her út, og fara suSur
yfir Balkan og þrífa Rúmeliu eystri úr höndum Tyrkja. {>ingi&
veitti fje til 70,000 bissna, og þrem millíónum franka skaut
fólkið saman til þess li&s afla, sem skyldi tiltækur, er stórræSin
byrju&u. Bolgarar bi&u þess, a& bæði Grikkir og Albaningar
byrjuðu ófriBinn, og ætlu&u sjer svo a& ráSast á Tyrki aS nor&an.
Jarl þeirra (Alexander Battenherg) hafSi gert allt, sem honum
var unnt, til a& halda þeim í skefjum, og þegar hann fór til
Rússlands og gisti hjá Alexander keisara ö&rum, um þa& leyti er
nihíiistarnir ætlu&u aS sprengja «Vetrarhö]lina» í lopt upp, var
sagt a& erindi hans hef&i veriS, a& fá samþykki keisarans til a&
ógilda grundvallarlög Bolgara um nokkurn tíma, þar til er
landstjórninni væri komiB í skaplegra horf, og landsbúar hef&u
tamiS sjer hóf og hyggilega skipun mála sinna, Keisarinn á ekki
aS hafa vilja& fallast á uppástungu furstans, en nú hefir þó a&
því komið, aS jarlinn þykist til þessara úrræ&a ver&a aS taka,
en leggja ella ni&ur völd sín og vir&ingu. þegar ekkert var& úr
ófriSinum meS Tyrkjum og Grikkjum, gerSust þær óspektir og