Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 25
ENGLAND. 25 þessa mánaíar urSu Englendingar þess varir, a8 hinir höfflu farið á svig vi8 þá og komizt milli Jeirra og bæjarins. Colley var einn kostur nauðugur, aS berjast til leiSarinnar og reyna a8 stökkva Búum á burt. Bardaginn stób mestallan daginn, og var8 hinn mannskæöasti í lifti Englendinga. Hinir höfSu þá aSierB, a8 þeir dreifðu sjer á ýmsa staSi og komu þar í svip aS Eng- lendingum, sem þeir áttu sízt von á, gengu ekki allnærri, en hleyptu á Jiá úr langdrægum hissum og migufeu á þá helzt, sem £tó<5u vi3 fallbissurnar. Af fyrirliðum Englendinga fjellu tveir, en 4 ur8u særSir, en auk þeirra fjellu eSa særSust 450 her- manna. Búar hættu atvígunum er rökkva tók, og um nóttina tókst Colley aS komast me8 sveitir sínar suSur yfir ána, sem fyr er nefnd. Um J>a8 er hjer var komiS sögunni, eSa í lok febrúarmánaSar, sögSu síSustu frjettir, aS liS var á ferS bæSi frá Englandi og Indlandi, og aS her Englendinga stóS í námunda viS Newcastle, borgina sem fyr er nefnd, og beiS meiri afla til nýrra atfara. Hins var og getiS aS forsetinn í Óraníu hefSi (eptir áskorun Transvaalinga) leitað um sættir viS stjórnina á Englandi, og aS hún hefSi tekið vel °8 látiS bjóSa Búum vopnahlje til samkomulags, en skiliS til, aS setudeildir liSs þeirra 1 Transvaal mættu draga aS sjer föng og vistir meSan á sam- ningunum stæSi. Ávarpsbrjef hafSi enska stjórnin líka fengiS frá Hollandi meS 5000 manna undirskriptum, þar sem skoraS er á hana aS víkjast vel viS kröfum Búa, er þeir hafi veriS ólögum beittir, og bent á, aS Englendingar hefSu meira sóma af því, enn af hinu aS kúga svo fáliSaSa og dugandi menn. Sum blöSin á Englandi — meSal þeirra Times — hafa játaS, aS Englendingar hefðu ekki átt aS taka Transvaal undir sig, en sagt hins vegar aS svo búnu mætti ekki hlíta, og þeir yrSu aS rjetta hlut sinn viS Transvaalinga, áSur enn þeim yr&i kostir gerSir. Rit vort hefir optlega orSiS að geta þess, aS stjórn Breta- drottningar hefir átt víS yms vandræSi aS stíma á írlandi. Stundum kom hjer hungur og hallæri, og spöruSu Englendingar þá sízt fjárframlögur og annaS fulltingi, og opt var fátæku fóiki íengiS far ókeypis til Ameríku eba annara vistastöBva. En þaB sem örSugast hefir veitt, var þaB, aS gera íra ánægSa meS þegnleg kjör sín, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.