Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 85
ÞÝZKALAND. 85 líkast úrslita á næsta þingi, því þa8 mun kansellerinn efna, sem hann hefir heitið, ab taka þar til óspiltra málanna. — YarúS- arlögin í gegn jafnaðarmönnum,sem komust á eptir morbræðin við Vilhjálm keisara (1878), og skyldu úr gildi tekin í sumar komanda, voru nú lengd til þriggja ára, og áttu tíöindin í Pjetursborg ekki lítinn þátt í, að því var svo greifelega tebiS á þinginu. — Lítil breyting var líka gerS á ríkisþingi Prússa á „maílögunum" (frá 1872 og 1874) til ívilnunar við kaþólska menn, en þeim þótti þó engin hlít að henni, og Leó páfi kvaS hana litlu skipta eða engu. Allt stendur í sama bága sem áður. „Skírnir11 hefir átt þá sögu að segja á seinni árum frá einu landi (Rúmeniu), að kristnir menn vildu ekki unna Gybingum jþegnlegs jafnrjettis, en vildu helzt flæma þá úr landi og ljetu þá sæta harðhnjaski og hrakningum. þetta þótti standa svo öfugt af sjer vib þjóSmenning og aldarbrag vorra tíma, aS stór- veldin hlutuSust til, og knúSu Rúmeninga til aS gera þá bragarbót, sem frá er sagt í fyrra í riti voru. En nú hefir þjóSverjum orSiS líkt á, forustuþjóS kristindómsins! Menn skyldu halda, aS þjóSirnar flestar í vorri álfu yrSu heldur aS blygSast af þeim köflum sögu sinnar, sem tjá meSferS þeirra á GySingum og GySingaofsóknir á fyrri öldum og miSöldunum — já, allt fram á þessa öld, enn láta sig optar sömu fyrirmunun henda. En hverja sögu verSur svo ab segja, sem hún gengur, og í fyrra sumar, úrum eptir Guðs burb 1880, urSu þýzkir þjóSfraraamenn, rithöfundar, þingræSugarpar, stúdentar og þjóSsnillingar af öllu tagi gagnteknir af vandlætingu fyrir þýzkum og kristnum siSum og öllu þýzku ágæti, og báSu þjóSina vakna og gæta sín viS þeirri spilligu og þeim saurgunaranda, sem stæSi af GySingum. Hjer voru ósköpin öll til saka. Yjer nefnum sumt. GySingarnir væru jafnhættulegir fyrjr kristindóminn og fyrir þegnlegt fjelag. MeSal þeirra væru svo margir trúleysingjar, sem hæddust aS öllum trúarkenningum, en þó aS enum kristnu sjerílagi. Allir legSu þeir þar aS auki kristindóminn í einelti. þeim væri því hægra um hönd, sem þeir ættu svo mikil ráS á blöSum og tima- ritum. J>eir væru öllum óvandari aS fjeföngunum, og lagabrot- um, er snertu viSskipti og verzluu, t. d. fölsun víxlbrjefa, gjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.