Skírnir - 01.01.1881, Síða 85
ÞÝZKALAND.
85
líkast úrslita á næsta þingi, því þa8 mun kansellerinn efna, sem
hann hefir heitið, ab taka þar til óspiltra málanna. — YarúS-
arlögin í gegn jafnaðarmönnum,sem komust á eptir morbræðin
við Vilhjálm keisara (1878), og skyldu úr gildi tekin í sumar
komanda, voru nú lengd til þriggja ára, og áttu tíöindin í
Pjetursborg ekki lítinn þátt í, að því var svo greifelega tebiS á
þinginu. — Lítil breyting var líka gerS á ríkisþingi Prússa á
„maílögunum" (frá 1872 og 1874) til ívilnunar við kaþólska
menn, en þeim þótti þó engin hlít að henni, og Leó páfi kvaS
hana litlu skipta eða engu. Allt stendur í sama bága sem áður.
„Skírnir11 hefir átt þá sögu að segja á seinni árum frá einu
landi (Rúmeniu), að kristnir menn vildu ekki unna Gybingum
jþegnlegs jafnrjettis, en vildu helzt flæma þá úr landi og ljetu
þá sæta harðhnjaski og hrakningum. þetta þótti standa svo
öfugt af sjer vib þjóSmenning og aldarbrag vorra tíma, aS stór-
veldin hlutuSust til, og knúSu Rúmeninga til aS gera þá bragarbót,
sem frá er sagt í fyrra í riti voru. En nú hefir þjóSverjum
orSiS líkt á, forustuþjóS kristindómsins! Menn skyldu halda,
aS þjóSirnar flestar í vorri álfu yrSu heldur aS blygSast af
þeim köflum sögu sinnar, sem tjá meSferS þeirra á GySingum
og GySingaofsóknir á fyrri öldum og miSöldunum — já, allt
fram á þessa öld, enn láta sig optar sömu fyrirmunun henda.
En hverja sögu verSur svo ab segja, sem hún gengur, og í fyrra
sumar, úrum eptir Guðs burb 1880, urSu þýzkir þjóSfraraamenn,
rithöfundar, þingræSugarpar, stúdentar og þjóSsnillingar af öllu
tagi gagnteknir af vandlætingu fyrir þýzkum og kristnum siSum
og öllu þýzku ágæti, og báSu þjóSina vakna og gæta sín viS
þeirri spilligu og þeim saurgunaranda, sem stæSi af GySingum.
Hjer voru ósköpin öll til saka. Yjer nefnum sumt. GySingarnir
væru jafnhættulegir fyrjr kristindóminn og fyrir þegnlegt fjelag.
MeSal þeirra væru svo margir trúleysingjar, sem hæddust aS
öllum trúarkenningum, en þó aS enum kristnu sjerílagi. Allir
legSu þeir þar aS auki kristindóminn í einelti. þeim væri því
hægra um hönd, sem þeir ættu svo mikil ráS á blöSum og tima-
ritum. J>eir væru öllum óvandari aS fjeföngunum, og lagabrot-
um, er snertu viSskipti og verzluu, t. d. fölsun víxlbrjefa, gjald-