Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 164

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 164
164 VIÐBÆTIR. og sætti hverju færi sem gafst til aS gera stjórninni óleik og hnekki. þegar stríðiS byrjaSi meSFrökkum og þjóðverjum, vissi hann v.el, aS Gladstone mundi sitja hjá öllum deilum, þó Viggar væru Frökkum heldur árangurs unnandi enn hinum, og því varö hann þjóöverjum hinn meSmæltasti, og kvaS Englandi skömm a8, ef þa?> ijeti taka nokkuÖ af Rínarlöndunum fráPrússum «í gegn samningunum 1815», e8a ef þaS verði ekki Belgíu mót öllum árásum (af Frakka bálfu). En þegar strííið var úti og Rússar höfðu gert ógild fyrirmæli Párísarsáttmálans um SvartahaíiS, veitti hann stjórninni þungar átölur fyrir allt afskiptaleysiS, og kallaði allt fyrir þá sök illa orSiS. Upp frá þessu var viðkvæði hans, aS Viggar ljetu sæmd Englands hvervetna troöna undir fætur, tillögur þess i Evrópu væru ómæt ómagamál, og allir mættu halda, aS Englendingar hefSu ekki lengur hug á ö8ru enn baSmull*) og búSargró&a. þegar Gladstone hafbi veriS sex ár fyrir stjórninni, duldist honum ekki, aS los var komiS á ViggaliSið, og skaut því sinu máli undir nýjar kosningar 1874. Hjer báru Torýmenn hærra hlut, og Disraeli settist nú aptur í forsetasessinn. Hann ljet það nú á sannast, að hann hefði ekki talab út i bláinn eða af alvöruleysi, þegar hann hafði vandlætt um ábugaskort stjórnarinnar á veg og valdi Englands utanríkis. þaí) var sem nýtt fjör færðist í þjóð- ina, og nú komu allar þær röggsemdartiltektir af stjórnarinnar hálfu, sem sagt hefir verið frá í fyrri árgöngurn þessa rits. Vjer skulum að eins nefna ferð prinsins af Wales til Indlands (1875 — 1876), keisaratign drottningarinnar á Indlandi, herfarirnar til Af- ganalands og á hendur Zúlúkaífakonungi, og svo til lykta skör- nugskapurinn í austræna málinu og sigurhróssförin til Berlínar 1878. Disraeii var ávallt í mestu kærleikum hjá Viktoríu drottningu, og hún hafði 1868 (?) veitt konu hans virðingarnafn (lávarðar-eða jafningja- konu, „peeress“), og hún nefndist nú «Lady of Beacons- field') (nafnið tekið úr einni skáldsögu Disraeli). Tignarnafnið iaunaði drottningin því, aS hún gaf honum jarlsnafn sjáifum og *) Blöðin hafa opt kallað þá menn í skopi «baðmullarlávarða» í verkn- aðar og verzlunarborgum á Englandi, sem hafa auð sinn af baðm- nllarkaupum og baðmullarvefnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.