Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 11
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
11
stjórnina á Englandi. Hann haf?> ekki gleymt, hve mjög hann
hafSi vítt og áfellt þá Beaconsfield fyrir ódrengskap þeirra vi8
Slafa og Grikki, og honum mátti vera enn heitt niðri fyrir af
því öllu, sem hann hafSi talaS og ritaS um ókjör enna kristnu
þegna Soldáns. Svo var líka aS sjá, sem hann yrSi viSkvæmari
enn aSrir þegar harmakveinin komu aB austan, og hann yrSi
þvi feginn í aSra röndina, er honum gafst tækifæri til aS gera
þá bragarbót á málunum, sem Slafar og Grikkir trúSu honum til
öSrum fremur. Hann Ijet Granville, ráSherra utanníkismálanna,
bera tvennt upp viS stórveldin, þaS fyrst a8 ganga á fund í
Berlín og rá8a þar lyktum á kvaSamál Grikkja, og marka þar
fyrir skýrt og einskoraS, hvaS Tyrkir skyldu láta til þeirra af
höndum; hitt annaí, a8 þau skyldu öll samt senda leiSangursflota
til strandanna á Albaníu, og skyldi Tyrkjannm svo sýnt í tvo
heimana, ef hann Ijeti ekki undan eSa ræki ekki sveitir Albaninga út
úr Dulcignó Stórveldin vikust greiMega viS uppástúngum
Granvilles, og var nú fyrst tekiS til kvaSannáls Grikkja e8a landa-
merkjamálsins fyrir sunnau í sí8ari hluta júnímánaSar. Allt fór
hjer heldur í þagnarþey, og hlutu hvorki Tyrkir nje Grikkir
neinn þátt í þeirri þinggerS, en blö?in Ijetu sem bezt yfir því,
hve allir væru hjer sammála. NiSurstaSan varð að mestu leyti
hin sama og á enum fyrra fundi, eSa sáttmálafundinum 1878.
Landamerkjalínan var þó færS nokkuS norbar á sumum stöSum,
dregin yfir hæsta tindinn á Olyropi og vestur fyrir norBan
Metzóvó; þaSan nokkuS norSur á viS, en svo sveigS suSur á
bóginn og niSur aS Kalamafljóts mynni (andspænis Korfú). Eptir
svo fyrir skildu áttu Grikkir aS eignast Larissu og Janínu (kastala-
borg), en þaB er þessi borg, sem Tyrkir hafa tekiS þverast fyrir
aS láta afhöndnm. þessi landauki svaraSi hjerumbil 400 Q mílna,
meS allt aS 450,000 íbúa. þetta var tilkynnt hvorumtveggju,
sem hlut áttu aS máli, og roá nærri geta, hver fagnaSarfregn
Grikkjum var hjer flutt, en Georg konuugur var þá á ferS nm
Evrópu og hafbi fundiS marga höfSingja og stjórnarsköruriga
þeirra aS roáli, og mátti honum nú þykja, aS fortölur sínar hefSu
haft góSan árangur. «En fár veit, bverju fagna skal» og svo
mátti síSar um Grikki og konung þeirra segja.