Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 11

Skírnir - 01.01.1881, Síða 11
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 11 stjórnina á Englandi. Hann haf?> ekki gleymt, hve mjög hann hafSi vítt og áfellt þá Beaconsfield fyrir ódrengskap þeirra vi8 Slafa og Grikki, og honum mátti vera enn heitt niðri fyrir af því öllu, sem hann hafSi talaS og ritaS um ókjör enna kristnu þegna Soldáns. Svo var líka aS sjá, sem hann yrSi viSkvæmari enn aSrir þegar harmakveinin komu aB austan, og hann yrSi þvi feginn í aSra röndina, er honum gafst tækifæri til aS gera þá bragarbót á málunum, sem Slafar og Grikkir trúSu honum til öSrum fremur. Hann Ijet Granville, ráSherra utanníkismálanna, bera tvennt upp viS stórveldin, þaS fyrst a8 ganga á fund í Berlín og rá8a þar lyktum á kvaSamál Grikkja, og marka þar fyrir skýrt og einskoraS, hvaS Tyrkir skyldu láta til þeirra af höndum; hitt annaí, a8 þau skyldu öll samt senda leiSangursflota til strandanna á Albaníu, og skyldi Tyrkjannm svo sýnt í tvo heimana, ef hann Ijeti ekki undan eSa ræki ekki sveitir Albaninga út úr Dulcignó Stórveldin vikust greiMega viS uppástúngum Granvilles, og var nú fyrst tekiS til kvaSannáls Grikkja e8a landa- merkjamálsins fyrir sunnau í sí8ari hluta júnímánaSar. Allt fór hjer heldur í þagnarþey, og hlutu hvorki Tyrkir nje Grikkir neinn þátt í þeirri þinggerS, en blö?in Ijetu sem bezt yfir því, hve allir væru hjer sammála. NiSurstaSan varð að mestu leyti hin sama og á enum fyrra fundi, eSa sáttmálafundinum 1878. Landamerkjalínan var þó færS nokkuS norbar á sumum stöSum, dregin yfir hæsta tindinn á Olyropi og vestur fyrir norBan Metzóvó; þaSan nokkuS norSur á viS, en svo sveigS suSur á bóginn og niSur aS Kalamafljóts mynni (andspænis Korfú). Eptir svo fyrir skildu áttu Grikkir aS eignast Larissu og Janínu (kastala- borg), en þaB er þessi borg, sem Tyrkir hafa tekiS þverast fyrir aS láta afhöndnm. þessi landauki svaraSi hjerumbil 400 Q mílna, meS allt aS 450,000 íbúa. þetta var tilkynnt hvorumtveggju, sem hlut áttu aS máli, og roá nærri geta, hver fagnaSarfregn Grikkjum var hjer flutt, en Georg konuugur var þá á ferS nm Evrópu og hafbi fundiS marga höfSingja og stjórnarsköruriga þeirra aS roáli, og mátti honum nú þykja, aS fortölur sínar hefSu haft góSan árangur. «En fár veit, bverju fagna skal» og svo mátti síSar um Grikki og konung þeirra segja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.