Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 7
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
7
frv.). Gladstone skrifaBi sendiboSanum nokkurskonar afsökun, og
kvaS eigi þurfa á öllu reiSur aS benda, sem mœlt væri á slíkum
kappfundum; en hann gaf þó biS sama í skyn, sem hann hafSi
sagt i annari ræ?n, aS allt kæmi undir, hvernig Austurríki færi
afe ráSi sínu Jiar eystra, hvort hinir slaf'nesku þ.jóSflokkar fengju
stjórniegt sjálfsforræði, eSa þeir yrSu aS lúta í lægra haldi fyrir
J>jó8verjum og Madjörum, sem bræSur þeirra og frændur í enum
vestri löndum. I sumar lei8 kom á prent rit (á ensku) eptir
rússneska konu (Bussia and England 1876—80) um sambands-
hug ailra slafneskra þjó8a, og þó sjerílagi um köllun og ætlun-
arverk Rússa aS hafa forustu þeirra og koma þeim i einingar-
samband. J>ar er sýnt fram á, hve mjög Rússum og Engtendingum
rí8i á a& vera sáttir og samdóma í öltum málum, sem snerta
Tyrkjavetdi e8a Asíu, því hvorir um sig gætu þar gert ö&rum mesta
gagn og mestan ska8a. Riti8 tók óvægilega til orða uin Austur-
ríki * *), kallaöi a8 kristnu þjóSflokkarnir á Batkansskaga ættu
ekki Beaconsfield og Torýstjórninni annaS enn illt eitt upp aS
inna, og bar Gladstone á brýn, aS hann væri í rauninni hvorki
hrár nje soSinn. þetta gaf Gladstone blaSgreinarefni, og geröi
hann þar aptur grein fyrir álitum sinum á austræna málinu, og
hva8 sjer þætti vera skylduverkefni Austurríkis þar eystra. Viö-
kvæ8i8 var enn, a8 Slafar og Grikkir ættu að eiga laudi8 undir
sjer, og Austurríki ætti a8 varast þa8 öllu framar, a8 gera Slafa
a8 undirlægjum, því þa8 yr8i þó beint til þess a8 ýfa þá til
óbeitar og baturs á Austurriki og fleygja þeim í fa8minn á Rúss-
landi. Hann minnist á, a8 Beust greifi hafi liti8 rjett á málin,
er hann vildi láta stórveldin sjá til, a8 sjálfstæS ríki kæmust á
legg á Balkansskaga í sta8 óskapnaSarríkis Tyrkja. Hann játar,
a8 þa8 sje rjett a8 bægja Rússum frá MiklagarSi, en Austurríki
megi þá ekki heldur leggja þangaS lei3 sína e8a setjast þar í
drottinssæti. En eitt á hann ekki vi3, og þa3 er: a3 bera af
sjer þau ummæli rússnesku konunnar, a3 hann hafi skort einurSina,
*) í líkingu við uppnefni Tyrkjans *sjúklingurinn í Miklagarði* kallað:
• kararkerlingin í Vín ogPest*, og á einum stað var sagt, að Rússar
þyrftu að lcggja um Vín leið sína til Miklagarðs.