Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 7

Skírnir - 01.01.1881, Page 7
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 7 frv.). Gladstone skrifaBi sendiboSanum nokkurskonar afsökun, og kvaS eigi þurfa á öllu reiSur aS benda, sem mœlt væri á slíkum kappfundum; en hann gaf þó biS sama í skyn, sem hann hafSi sagt i annari ræ?n, aS allt kæmi undir, hvernig Austurríki færi afe ráSi sínu Jiar eystra, hvort hinir slaf'nesku þ.jóSflokkar fengju stjórniegt sjálfsforræði, eSa þeir yrSu aS lúta í lægra haldi fyrir J>jó8verjum og Madjörum, sem bræSur þeirra og frændur í enum vestri löndum. I sumar lei8 kom á prent rit (á ensku) eptir rússneska konu (Bussia and England 1876—80) um sambands- hug ailra slafneskra þjó8a, og þó sjerílagi um köllun og ætlun- arverk Rússa aS hafa forustu þeirra og koma þeim i einingar- samband. J>ar er sýnt fram á, hve mjög Rússum og Engtendingum rí8i á a& vera sáttir og samdóma í öltum málum, sem snerta Tyrkjavetdi e8a Asíu, því hvorir um sig gætu þar gert ö&rum mesta gagn og mestan ska8a. Riti8 tók óvægilega til orða uin Austur- ríki * *), kallaöi a8 kristnu þjóSflokkarnir á Batkansskaga ættu ekki Beaconsfield og Torýstjórninni annaS enn illt eitt upp aS inna, og bar Gladstone á brýn, aS hann væri í rauninni hvorki hrár nje soSinn. þetta gaf Gladstone blaSgreinarefni, og geröi hann þar aptur grein fyrir álitum sinum á austræna málinu, og hva8 sjer þætti vera skylduverkefni Austurríkis þar eystra. Viö- kvæ8i8 var enn, a8 Slafar og Grikkir ættu að eiga laudi8 undir sjer, og Austurríki ætti a8 varast þa8 öllu framar, a8 gera Slafa a8 undirlægjum, því þa8 yr8i þó beint til þess a8 ýfa þá til óbeitar og baturs á Austurriki og fleygja þeim í fa8minn á Rúss- landi. Hann minnist á, a8 Beust greifi hafi liti8 rjett á málin, er hann vildi láta stórveldin sjá til, a8 sjálfstæS ríki kæmust á legg á Balkansskaga í sta8 óskapnaSarríkis Tyrkja. Hann játar, a8 þa8 sje rjett a8 bægja Rússum frá MiklagarSi, en Austurríki megi þá ekki heldur leggja þangaS lei3 sína e8a setjast þar í drottinssæti. En eitt á hann ekki vi3, og þa3 er: a3 bera af sjer þau ummæli rússnesku konunnar, a3 hann hafi skort einurSina, *) í líkingu við uppnefni Tyrkjans *sjúklingurinn í Miklagarði* kallað: • kararkerlingin í Vín ogPest*, og á einum stað var sagt, að Rússar þyrftu að lcggja um Vín leið sína til Miklagarðs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.