Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 110
110
RÚSSLAND.
lagi Lóris Melikoffs, sem hafa ráSiS til aS breyta öllu fyrirkomu-
lagi ríkisstjórnarinnar. En hitt mun enginn vita enn til víss,
hve langt verður fariö, e8a hvert nokkuS er tilhæft í því, sem
einnm enskum frjettaritara hefir sagzt frá (í Rayly News), aí
þessi breyting skyldi borin upp á þjóBkjörnu fulltrúaþingi. — í
þeim boöunarbrjefum, sem fariR bafa til erindreka keisarans í
ö?>rum löndum, befir þaö veriS teki?) skýrt fram, að hann vildi
halda fri8 og vináttu við öll ríki. Slíku bafa allir tekið vel, en
á þá uppástungu Rússa, hafa sum stórveldin, t. d. Frakkland og
England, ekki viljaö fallast, a8 þau skyldu eiga fund meS sjer
um sameiginlegar lagavarnir gegn tiltektum byltingamanna.
Um miösumar í fyrra hjelt Skóbeleff hershöfSingi atfaraliöi
Rússa til móts vi8 Tekka e8a Teketúrkómana (sjá «Skírni» í fyrra,
93. bls.), og var förinni einkum heitiB ab kastala þeirra Geok-
Tepi, öflugu vígi, þar sem þeir höfíu mikift )iB fyrir. LeiBin
var bæ&i löng og erfiB, þvi alstaBar þustu riddarasveitir Tekka
aB farangursliBi eBa lestum Rússa og gerBu þeim þann óskunda,
sem þeir máttu, en sumstaBar tóku þeir á roóti í enum minni
virkjum sínum, eBa lögBu til bardaga viB forvarBaliB og þær
sveitir, sem sendar voru til njósna, eBa voru utan viB megin^
herinn. í þeim viBureignum stóB allt sumariB, en her Rússa
miBaBi stöBugt áfram, þó seint gengi, þar sem hinir urBu aB
stökkva undan — opt viB allmikiB manntjón. Snemma í desem-,
ber var Skóbeleff kominn á stöBvar í námunda viB kastalann,
sem fyr er nefndur, og tókust þá harBir bardagar og mann-
skæbir í hvorratveggja liBi. þar kom, aB umsátriB færBist nær
og nær, en hjer urbu margar atreiBir af Rússa hálfu og miklar
stórskotahrfBir, en harBfylgileg úthlaup af hinná, áBur kastalinn
yrBi unnin. Tekkar eiga aB hafa haft fyrir til varnar allt aB
40 þúsundum hermanna, og 9. janúar gerBu þeir útrás meB
30 þúsundir. Rússar höfBu 21 þúsund til viBtöku, en hjer riBu
stórskeytin svo baggamuninn, aB hinir urBu aB hörfa inn ap'tur
eptir mikiB mannfall í þeirra liBi. Rússar þokuBu sjer nú enn
nær kastalanum, og eptir þaB harBnaBi skotbrfBin. 24. janúar
gerBu þeir seinasta áhlaupiB og unnu þá kastalann, og handtóku
mikinn hermannasæg af Tekkum. Eptir þaB þrotnuBu allar