Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 126
126 DANMÖKK. veriB borin. þetta var líka satt, því stjórnin hafði boriö upp 78 frumvörp og þingmenn 34, en af enum fyrnefndu urSu full- rædd í báSom deildum 28, og af enum síSari 4. Lítií nýnæmisbragS að þeim öllum, sem fram gengu, en þinglausnum olli sjerílagi ósamþykki þingdeildanna um launaviSbót, sökum verðhækkunar allra muna, handa embættismönnum e8a ö8rum er einhverri umboSsþjónustu gegna („BestUlingsmœndJ>a8 er kunnugt, a8 vinstrimenn vilja draga fje8 heldur vi8 embættismennina, þó margir þeirra sje naumt staddir, og hafa uppnefnt þá og kallaS þá «matstreitumenn». Hinir svara því, a8 sumum vinstrimanna muni þó vart maturinn ókærri enn virSingin, þegar þeir keppast ti! þingsessana*). J>a8 er um þetta roál, sem sama kappdeilan kemur í næstu þingsetu, hva8 sem rá8herrarnir þá gera, ef meiri hluti fólksdeildarinnar ver8a því enn eins mótfallnir. Sumir segja, a8 me3 hægri mönnum og væg8armönnum muni, ef til vill, þá draga saman, þegar ráSherrarnir hafi sleppt völdunum, sem þeir þykja of lengi hafa haldi8 — og þaS getur veri8, a8 þeir kenni sig fullþreytta af stappinu. Sí8an í fyrra hafa þeir Fischer (kennslu- og kirkjumálaráSh.) ogKauffraann (hermálarú8h.) skilizt vi8 ráBaneytiS, en í stab ens fyrnefnda kom Scavenius (kammer- berra), en Ravn, flotamálaráBherrann tók vi8 hermálunum eptir hinn. J>eim Kauffmann og Fischer voru vinstrimenn eptirlátari enn hinum, sjerílagi BergsliBar. I Bergs þingliS kom nýr garpur á öndver8um þingtíma; þa8 var Edvard Brandes (dr. phil.), bró8ir Georgs Brandesar, rithöfundarins fræga, sem nefndur er í fyrra í þessu riti. BáSir bræSurnir eru GySíngakyns, en eru jafnlítið vi8 Gy8ingatrú felldir og trú kristinna manna. A8 vísu höfBu Gu8s beztu börn í Danmörk, e8a fjöldi Grundtvígssinna kosiS Edvard Brandes til þings, en sumir hugBu þó a3 gera *) Til þess er líka sú saga, sem sönn á að vera, að eitt hreppsráðið var í vandræðum með tillög handa fátækum ómagamanni, þangað til einum hreppstjóranum datt það snjallræði i hug, að senda manninn á þing og láta hann sitja þar sjer og sínum til framfæris. Hvort þessi maður hefir náð kosningu, vitum vjer ekki fyrir víst, en höfum heyrt suma svo segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.