Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 27
ENGLAND. 27 brestur á írlandi, og veitti því öllum þorra leiguliftanna erfitt a? svara landskuldunum, og var þab tíSast af málfundum íra ab segja, a5 hver stappaSi i hinn stálinu aS synja alls útsvars. Af þessu leiddi atfarir til fjárupptekta eSa burtvísana. því fylgdu þá optast miklar róstur, er grannafólk enna burtreknu þusti þar ab, er slíkt fór fram, og gerSi atsúg aS löggæzlumönnunum og dómurunum. J>aS varð líka altitt, ab mikill flokkur — einkum frá málfundunum -- gerSu stóreignamönnum beimsókn meS hávaSa og usla, og spilltu opt ymsu er fyrir var úti á görSum þeirra. Enn fremur fengu jarSeigendurnir mörg hótunarbrjef eSa þá líka þeir leiguliSar, sem höfSu tekiS þær jarSir á leigu, sem aSrir höfSu veriö flæmdir frá. HiS versta var, aS heitingarnar urSu opt efndar og morSræSi frain höfS, en þeim sjaldan náS er þau frömdu. MorSingjarnir höfSu ávallt grímur fyrir andliti, er þeir rjeSu tii þeirra atvíga. Englendingar köllubu nú, aS ný Feníaöld væri upp runnin. og blöSin skoruSu fast á stjórnina aS hepta óaldarverldn á Irlandi. Stjórnin var lengi sein til at- gerða, og þeir Bright, Chaniberlain og Forster (ráSh. Irlandsmála) og fl., rjeSu til aS beita vægS og þolgæSi, og ætluSu, aS um allt mundi hægjast, þegar uppskeran væri úti, en til hennar áraSi þá i betra lagi. þeir vildu líka meS engu móti slengja morSræSunum saman viS samtök heimastjórnarmanna eSa landeignafjelagsins. J>aS var líka sjerílagi fyrir þeirra ráS og tilstilli, aS þaS frum- varp var boriS upp á þinginu, aS fje skyldi veitt úr ríkissjóSi þurfandi leiguliSum á Irlandi, aS þeir gætu staSiS í skilum viS húsbændur sína. Undir þetta var ve) tekiS í neSri málstofunni og þar gekk frumvarpiS fram, en var fellt í hinni. YiS þetta batnaSi ekki á Irlandi, og hver sagan kom þaSan annari verri. Samtök Ira festust og mögnuSust dag frá degi, svo aS jarS- eigendunum og umboSsmönnum þeirra varS illa vært, og margir stukku á burt og til Englands fyrir þessar sakir. LeiguliSarnir guldu ekki afgjöld sín, eSa þorSu ekki aS gjalda þau heitinganna vegna. SumstaSar kom múgur manna meS þá aptur, sem reknir höfSu veriS af ábýlum sínum, brutu upp læsingarnar og bleyptu þeim inn aptnr. VíSa var fólki meinaS aS vinna hjá jarSeig- endunum, vistast hjá þeim, eSa eiga viS þá kaup eSa viSskipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.