Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 136

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 136
136 NOREGUR. breytingar grundvallarlaganna geti ekki komizt fram ntan fyrir full samkvæBi þings og konungs. í öðru lagi er iýst yfir því á hverjum fundi, a8 fjelagsmenn vilji balda „óbreytilegan trúnaS vi8 ena þingbundnu konungstjórn og sambandiS vi8 Svíþjó8“. Embættisstjettin og kaupmennirnir bat'a helzt gengiB í þetta fjelag, en fátt af iBnaSarfólki e8a bændum. Enn fremur skal þess getiS, a8 rit er komi8 á prent frá lögfræ&inga-deild háskólans, þar sem rök eru íyrir því fram fær8, a8 (þri8ja) neikvæBi konungs ógildi grundvallarlagabreytingar. Vjer þekkjum ekki þetta rit af ö&ru enn umtali í blöSum, en gerum rá3 fyrir, a3 lögfræ8ingarnir sty8ji mál sitt vi3 þa8 ekki minnst, sem svo margir hafa teki3 fram úr sögu stórþingsins, a3 þa& hafi kannazt vi8 þa3 á3ur optar enn einu sinni, a8 ríkisiögunum ver3i ekki breytt utan konungssamþykkis. Vjer leyfum oss hjer a3 vitna til (brjeflegra) ummæla skynberandi manns (prófessors í sögu vi8 háskólann í Kristjaníu), þar sem hann sag3i, a8 stórþingin hef3u tekiS mót- mælalaust á móti staBfestingu konungs, þegar þau tóku a3 bæta grundvallarlögin, og skýlaust hef8i þingi3 játa3 1829, a8 konungur ætti rjett á a3 ógilda breytingar þeirra. Stang, stjórn- arforseta Nor8manna (til þess í haust e8 var) hefSi sýnzt ýmist um þetta mál, en hann bef&i horfið a3 álitum hægri manna, þegar hann var kominn í rá8herrasæti3. — Eptir svo greindu vill stjórnin og hennar li3 halda sjer vi3 þann skilning á ríkis- lögunum, sem þingiB hefir á3ur — e8a fyrir löngu — láti3 í ljósi, en hinir vilja halda fram rjettara skilningi og samkvæmara anda og öllum ö8rum fyrirmælum ríkislaganna. Sem roáliS horfir a8 svo komnu, þykja oss mestar líkur til, a8 þingafii SverdrúpsliBa muni heldur aukast enn rýrna og a& úrslitunum fái afl a8 rá3a, sem þa8 skapast vi3 enar næstu kosningar. Stang, sem nú var nefndur, ba8st í haust lausnar frá embætti sínu sökum heilsulasleika, og sendi konungur þá bo& eptir Sibbern, erindreka Svía og Nor8manna í París, og ba3 hann taka vi8 forstööu rá3aneytisins. Sagt er a3 konungur hafi lengi sami3 vi8 hann, en hann hafi skili3 þa8 til, sem konungur vildi ekki ganga a3, og ætla menn, a3 Sibbern hafi hneigzt a3 skilningi meiri- hlutans á þinginu og viljaö a8 minnsta kosti hliöra til, og leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.