Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 155

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 155
SUÐURAMEKÍKA 155 og rjeSust á tafarlaust hva0 sem fyrir var, eSa sóttu þar fram, er þeim var allt ókunnugt um vegi og landslag. þeim tókst að keyra hina út úr bænum, og drógust sveitir Perúmanna þá upp í nástöS viS höfuBborgina, e5a í bæ sem Miraflores heitir. Perú- menn drógu þar aS sjer allt þaS liS, sem kostur var á, og bjuggust til ens hinsta viSnáms. HershöfSingi Chileverjahersins ljet heldur ekki deigan á síga, og kom þangaS tveim dögum síSar (14. janúar). Hjer gátu herskip Chileverja komiS sjer viS og sent sprengikúlur inn í bæinn og í flokka Perúmanna. Perú- menn þreyttu hjer lengst vörnina, en lyktirnar urSu aS þeir gátu ekki haldizt viS í bænum, og er þeir hörfuSu út og undan, komst liS þeirra á sundrung, og hljóp í riSlum til borgarinnar. AS orrustan hafi orSiS mannskæS í beggja libi, má ráSa af því, aS Chileverjar höfSu látiS 2500 fallinna manna og særSra. Nú var öllum vörnum lokiS, nema þeirri, sem enn var uppi haldiS í Callaó, en þegar höfuSborgin var komin á vald Chileverja, þá þótti foringja sjókastalans líkast, ab allt mundi fyrir eitt koma, og gaf hann upp viS þá. ÁSur enn hershöfSingi Chileverja tók höfuSborgina á sitt vald og setti hana í hervörzlu var þar allt í óstjórn og uppnámi, og leifar hersveitanna höfSu þegar tekiS til rána og spillvirkja. AlræSismaSurinn Pieróla hafSi ávallt tekiS öllu fjarri um sættir og sættakosti, og þaS virSist sem hann vilji halda þá grein laga sinna í lengstu lög, er Ijet þaS varSa líflát, ef nokkur vildi selja skika af landi sínu fjandmönnum í hendur (sbr. «Skírni» 1880, 171. bls.), því hann sá sjer færi aS komast undan viS litla fylgd manna, og hjelt upp í fjallbyggSir og reyndi þar aS draga menn aS sjer. þetta mun hafa orSiS honum árangurslítiS, því engar sögur hafa síSan fariB af hans áræSisverkum eSa framkvæmdum. í höfuBborginni komst allt í reiBuleysi, þaB er landstjórnina snerti, því Perúmenn vildu sjer enga stjórn setja, og því gátu Chileverjar viS enga friBinn samiS, og þar aS auki urBu þeir aS skipa embættin og annast um bæBi borgarstjórn og landstjórn á herlaga vísu, sem títt er þegar lönd verBa hernámi tekin. Hver umskipti hafa orSiS á þessu síSar er oss ekki enn kunnugt, en um kostina af Chile- verja bálfu höfum vjer heyrt þetta: 1. Perúmenn láta af höndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.