Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 13
AUSTRÆNA MALIÐ. 13 Skírnir gat Jess í fyrra (sjá þáttinn um Tyrkjaveldi; 116. bls.), a5 Tyrkir bœru þaS jafnan fyrir, aft Grikklandi befSi enginn rjettur veriS áskilinn til landhluta af þessalíu eSa Epírus, en lands- afsala þar syBra skyldi fara eptir góSvild og samkomulagi. Svo undarleg sem þessi kenning má þykja, þá hefir reyndin nú sú orÖiSi, a8 fleiri bafa á mál Tyrkja fallizt, enn vi8 hefir veriS búizt — og þa8 eptir enn sí8ari Beilínarf'und. A sáttmála- fundinura var það sjerilagi erindreki Frakka, Waddington, sem dró taum Grikkja, þar sem Beaconsfield var þeim heldur tregur og óliSmæltur, og þó höf8u Englendingar knúb þá fastast að sitja hjá ófriSnum og heitið þeim g68u fyrir. En viS Grikki hafa allar efndir orSih magrar a8 svo komnu. Menn segja, a8 ymsir hafi látið sem fylgilegast viö Georg konung í fyrra sumar, t. d. Gambetta, og því skyldu menn ætla, að stórveldin ger8u sjer nýtt ómak me8 mál Grikkja í sumar, a8 bæ8i þeir og þau sjálf yr8u nokkru nær eptir enn á8ur. Tvisvar hafa stórveldin sýnt Grikkjum fyrirheitislandi8, en í bæ8i skiptin var þa8 sem krásir væru fyrir þá á bor8 settar, en hrifnar þá á burt; er þeir ætlu8n til afc taka. Tilgangur Gladstones hefir þó hlotib a8 vera, a8 sjá Grikkjum fyrir fullum sanni, þegar hann bar upp hiB nýja fundarhald, og nær lyktum komiS enn á8ur mun máliS hafa þótt, er fundurinn var búinn. Stórveldin munu hafa þótzt beiba Tyrkjann lögbeibingar, er þau sendu houum bo8 sín eptir fundinn. Stjórn soldáns gaf sjer gott tóm til svara, og beindi þeim helzt til stjórnarinnar í Aþenuborg t. d. í brefi dags: B. octóber, þar sem hún ljezt búin til a8 taka máliS til íhugunar, ef Grikkir vildu koma og freista enn samkomulags, en ljet þá vita, a8 þeir yr8u a8 láta sjer minna nægja, enn fram á hef&i veri8 farib í Berlín, og soldán gæti aldri tekiS þa8 í mál, ab selja þeim Janínu og Larissu í hendur. Hinsvegar gáfu rá&herrar soldáns skyn, er þeir ljetu undan í Dulcignómálinu, a& haun vænti sjer þá þess gó&vilja af stórveldunum, ab mega vera í næ&i og friBi nokkra stund fyrir abkalli þeirra. Hvort hjer hefir nokkru verib heitiS, vitum vjer ekki, en flotanum var dreift, og hjer þótti öllurn gott heilum vagni heim ab aka, og blö& Frakka og þjóbverja (þau sjerílagi) kvábu bezt fara, ef hvíld yrbi nú á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.