Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 33
ENGLAND.
33
liSanna á írlandi, varö hann heldur byrstur og kva8 mart ólík-
legra aS höndum kunna aS bera enn þab, að þjóSin færi aS bugsa
um nýtt fyrirkomulag á þeirri deild þingsins. Hjer sitja þeir
einir (lendir menn og biskupar), sem eiga seturjettinn álika og
frumrjettindi, en eigi fyrir umboÖ þjóSariunar. J>au orð eru
höfB eptir Charles Dilke (á einum fundi), aS efri stofau væri að
eins til tálmunar góSum og gagniegum lagasetningum, og Bright
varS einu sinni að orÖi; „þar kemur þó einhverntíma, að menn
veröa að fleygja efri málstofunni út í Tempsá. það er nú auð-
vitað, að öðru eins máli, og breyting þeirrar þingdeildar er,
verður ekki hrnndið fram í svip, en menn þykjast sjá þegar
aðdragandann, og eigi sízt í vaxandi kur og óánægju hinna
miklu auðmanna í borgarastjettinni; því þeim fer nú miður að
skiljast enn fyr, að hverjn leyti landeignastórmennið standi þeim
skör framar.
þó heimspeki Englendinga hafi jafnan farið í móthverfa
stefnu við það sem trúaríræðin kennir, þá má furðu þykja gegna,
hve lítið hún hefir hrifið á til berytinga í hugsunarfari þeirra og
hugarlífi. það má vart heita, að af kenningum þeirra Lockes,
Humes, Stuart Mills, Herberts Spencers (og fl.) hafi borið nema
litla stundarskygging á sólskin kirkjunnar hjá Bretum og Skotum.
En þó er hjer vísir nýrrar aldar upp að renna. Maður heitir
Bradlaugh, og hefir á unga aldri horfið frá kenningum ensku
kirkjunnar, en farið því lengra í afneitun allrar trúar sem hann
varð eldri. Hann var fátækur og átti lengi afar örðugt upp-
dróttar, en aflaði sjer þó snemma mikillar kunnáttu og mentunar
með frábærri iðni sinni og aðsætni. En erfiðast varð honum
um allt, eptir það að hann hefði skýrt frá álitum sínum á fundum
og ræðumótum, því þó maðurinn væri hinn vandaðasti i öllu
dagfari sínu, fullur alúðar og mannkærleika, þá þorðu margir
ekki að eiga neitt við hann saman að sælda, en fældust hann
lengi sem óhreinan anda. En þar kom, að hann með ritum sinum
aflaði sjer bæði orðróms og efna, og eptir það gekkst hann
injög fyrir fjelagsskap og samtökum þeirra manna, sem uðhylltust
hugsuriarfrelsi og frjálsar rannsóknir eins í trúarefnum sem öðru.
Skírnir 1881. 3