Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 33

Skírnir - 01.01.1881, Síða 33
ENGLAND. 33 liSanna á írlandi, varö hann heldur byrstur og kva8 mart ólík- legra aS höndum kunna aS bera enn þab, að þjóSin færi aS bugsa um nýtt fyrirkomulag á þeirri deild þingsins. Hjer sitja þeir einir (lendir menn og biskupar), sem eiga seturjettinn álika og frumrjettindi, en eigi fyrir umboÖ þjóSariunar. J>au orð eru höfB eptir Charles Dilke (á einum fundi), aS efri stofau væri að eins til tálmunar góSum og gagniegum lagasetningum, og Bright varS einu sinni að orÖi; „þar kemur þó einhverntíma, að menn veröa að fleygja efri málstofunni út í Tempsá. það er nú auð- vitað, að öðru eins máli, og breyting þeirrar þingdeildar er, verður ekki hrnndið fram í svip, en menn þykjast sjá þegar aðdragandann, og eigi sízt í vaxandi kur og óánægju hinna miklu auðmanna í borgarastjettinni; því þeim fer nú miður að skiljast enn fyr, að hverjn leyti landeignastórmennið standi þeim skör framar. þó heimspeki Englendinga hafi jafnan farið í móthverfa stefnu við það sem trúaríræðin kennir, þá má furðu þykja gegna, hve lítið hún hefir hrifið á til berytinga í hugsunarfari þeirra og hugarlífi. það má vart heita, að af kenningum þeirra Lockes, Humes, Stuart Mills, Herberts Spencers (og fl.) hafi borið nema litla stundarskygging á sólskin kirkjunnar hjá Bretum og Skotum. En þó er hjer vísir nýrrar aldar upp að renna. Maður heitir Bradlaugh, og hefir á unga aldri horfið frá kenningum ensku kirkjunnar, en farið því lengra í afneitun allrar trúar sem hann varð eldri. Hann var fátækur og átti lengi afar örðugt upp- dróttar, en aflaði sjer þó snemma mikillar kunnáttu og mentunar með frábærri iðni sinni og aðsætni. En erfiðast varð honum um allt, eptir það að hann hefði skýrt frá álitum sínum á fundum og ræðumótum, því þó maðurinn væri hinn vandaðasti i öllu dagfari sínu, fullur alúðar og mannkærleika, þá þorðu margir ekki að eiga neitt við hann saman að sælda, en fældust hann lengi sem óhreinan anda. En þar kom, að hann með ritum sinum aflaði sjer bæði orðróms og efna, og eptir það gekkst hann injög fyrir fjelagsskap og samtökum þeirra manna, sem uðhylltust hugsuriarfrelsi og frjálsar rannsóknir eins í trúarefnum sem öðru. Skírnir 1881. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.