Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 153

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 153
AMERÍKA. 153 hún sparneytnislega, og þegar hiín var orSin gjafvaxta, vorn pen- ingar hennar komnir upp í einn millíarB króna. Hún giptist auömanni, Green a8 nafni, varaforseta í Louisville, og nú nema tekjur þeirra á ári meira enn 12 millíónum króna. I Newyork bí5a tvær systur þeirra, sem kvenkosta leita; þær eru kvenna friSastar, og hitt spillir ekki til, aö önnur þeirra á hjerumbil 20 millíónir króna en hin 16. J>ess er getiS í «Skírni» 1878, a8 Ismael Egiptajarl hafSi gefiS Englendingum eina af steinstrýtunum meS myndaletri Forn- egipta, sem nefndist «nál Kieópötru« og færS var til Englands, en nú hefir sonur hans Tefvik, khedífinn nýi, sýnt sömu rausn viS NorSurameríkumenn, og gefiS þeim aSra nál úr nálhúsi drottning- arinnar. Hún er nú komin til Newyork og er þar upp reist. þaS bar viB 11. júní, að eldingu sló niSur í steinoiíuhylki, sem lá á bæ8 uppi — nálægt bænum Titusville í Pennsilvaníu — og flóSi svo bálib niður eptir hæSinni og var borginni af því mesta hætta búin, en þar kviknaSi líka í fleirum hylkjum, og voru í einni þeirra 100,000 ámur. Eldurinn ná<5i aS geisa í tvo daga, áSur slökkt var. Hjer brunnu líka 20 hús. Fjármissan metin til l1 2 mitl. dollara, eSa hátt á sjöttu millión króna. Af slysförum skal þeirrar geta, sem fyrir skömmu er farin. Frá bæjunum viS hiS mikla Ontaríó-vatn leggja menn opt á lysti- ferSir meS ströndum fram, einkarlega á helgidögum. Svo var einn helgidag i maímánuSi þ. á., aS menn, konur og börn tóku sjer skemmtifar á skipi, sem hjet Victoría, og varS skipið meir fermt enn skyldi af mannsægnum, e8a 600 manna. SkipiS mun hafa reki8 sig á blindsker, því þa8 stö8va8ist allt í einu og tók a8 hallast, en þá var8 fólkiS óttaslegiS, og hljóp allt út a8 hinu bor8inu, en vi8 þa8 veltist skipiS á þá hliSina og hvelfdist í sama svip. Af sögunum ver8ur ekki anna8 rá8i8, enn a8 þeir hafi allir farizt, sem hjer voru innanborSs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.