Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 150

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 150
150 AMERÍKA. heföu á mörgum stöBum bægt svertingjum frá kosningum, því svo illt sem þa8 væri, er landstjórn og hjeraRa e8a borgastjórn væri í {teirra höndum, sem lítt kynnu me8 hana aö fara, þá væri hitt enn verra, er menn brytu kjörfrelsiB og helgi kosningarlaganna. Hins vegar kvab hann þaS gegna mestu óhamingju, er kjósendunum hefSi fariS aptur, aÖ því er uppfræftinguna snerti, á seinni árum, J>ví vankunnátta og fáfræSi alþýbunnar hlyti aS ver&a þjóbveldinu til falls, ef eigi væri viS gert og sem grandgæfilegast og kappsam- legast hugsab um allt, sem geti bætt um skólakennsluna og uppeldi barna. Hann sagði aS fjárhagur og au&sæld Bandaríkjanna væri í meira uppgangi enn nokkurn tíma fyr, og þar sem hann talaði um verzlunina, minntist hann á aS þau ættu þar fyrir sínum hag aS sjá, sem PanamaskurSurinn*) væri, og þau yrSu aS tryggja sjer aSaltilsjónina. Enn fremur kvaS hann þaS sjálfsagt aS taka þvert fyrir um fleirkvæni Mormóna. AS endingu baS hann sam- þegna sína stySja sig svo meS dáSum og drengskap í því umboSi, sem þeir hefSu selt sjer í hendur, aS bandaríkin nytu þess, sem þeim bæri samkvæmt lögunum: sannkallaSrar þjóSstjórnar. «En umfram allt», sagSi hann sfSast orSa, «sný jeg mjer lotningarfullur til GuSs almáttugs, og biS hann um fulltingi og blessun í allri vorri kappkostun, en mib hennar og mark skal þaS vera, aS efla velfarnan og hamingju þessarar miklu þjóSar». — Menn gerSu *) Frakkneski maðurinn Lesseps, sem sagði fyrir um leiðarskurðinn um Svesseiðið og rjeð því mannvirki til góðra lykta, hefir nú tekið til graptar á Panamaeiðinu, og sjálfur kallar hann verkið byrjað, þó vjer vitum ekki uin annað. en langan undirbuning, og að hann ljet dóttur sína -- barn að aldri — gera fyrstu spaðastunguna á eiðinu, þar sem gröptinn skal upp hefja, á nýjársdag í fyrra. Stjórn Banda- ríkjanna hefir lengi verið mótfallin ráði Lesseps eða því, að Evrópu- menn kynnu að ráða sjer svo stöð þar vestra, að þeir kæmust fram fyrir Vesturheimsbúa. Hugvitsmenn Bandaríkjanna hafa líka haft skurðargröpt í ráði, en hafa viljað ráða honum aðra stefnu eða leiðarlínu. En af sögu Lesseps má helzt ætla, að stjórnin í Wash- ington hafi fallizt á ráð hans, en hún hafi skilið það til, að Banda- ríkin skyldu eiga meiri ráð a og tilsjónarijett með leiðarsundinu enn aðrir, og þeirra þegnum leyft að koma hjer peningum sínum að eptir óskum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.