Skírnir - 01.01.1881, Page 150
150
AMERÍKA.
heföu á mörgum stöBum bægt svertingjum frá kosningum, því svo
illt sem þa8 væri, er landstjórn og hjeraRa e8a borgastjórn væri
í {teirra höndum, sem lítt kynnu me8 hana aö fara, þá væri hitt
enn verra, er menn brytu kjörfrelsiB og helgi kosningarlaganna.
Hins vegar kvab hann þaS gegna mestu óhamingju, er kjósendunum
hefSi fariS aptur, aÖ því er uppfræftinguna snerti, á seinni árum,
J>ví vankunnátta og fáfræSi alþýbunnar hlyti aS ver&a þjóbveldinu
til falls, ef eigi væri viS gert og sem grandgæfilegast og kappsam-
legast hugsab um allt, sem geti bætt um skólakennsluna og uppeldi
barna. Hann sagði aS fjárhagur og au&sæld Bandaríkjanna væri
í meira uppgangi enn nokkurn tíma fyr, og þar sem hann talaði
um verzlunina, minntist hann á aS þau ættu þar fyrir sínum hag
aS sjá, sem PanamaskurSurinn*) væri, og þau yrSu aS tryggja
sjer aSaltilsjónina. Enn fremur kvaS hann þaS sjálfsagt aS taka
þvert fyrir um fleirkvæni Mormóna. AS endingu baS hann sam-
þegna sína stySja sig svo meS dáSum og drengskap í því umboSi,
sem þeir hefSu selt sjer í hendur, aS bandaríkin nytu þess, sem
þeim bæri samkvæmt lögunum: sannkallaSrar þjóSstjórnar. «En
umfram allt», sagSi hann sfSast orSa, «sný jeg mjer lotningarfullur
til GuSs almáttugs, og biS hann um fulltingi og blessun í allri
vorri kappkostun, en mib hennar og mark skal þaS vera, aS efla
velfarnan og hamingju þessarar miklu þjóSar». — Menn gerSu
*) Frakkneski maðurinn Lesseps, sem sagði fyrir um leiðarskurðinn
um Svesseiðið og rjeð því mannvirki til góðra lykta, hefir nú tekið
til graptar á Panamaeiðinu, og sjálfur kallar hann verkið byrjað, þó
vjer vitum ekki uin annað. en langan undirbuning, og að hann ljet
dóttur sína -- barn að aldri — gera fyrstu spaðastunguna á eiðinu,
þar sem gröptinn skal upp hefja, á nýjársdag í fyrra. Stjórn Banda-
ríkjanna hefir lengi verið mótfallin ráði Lesseps eða því, að Evrópu-
menn kynnu að ráða sjer svo stöð þar vestra, að þeir kæmust fram
fyrir Vesturheimsbúa. Hugvitsmenn Bandaríkjanna hafa líka haft
skurðargröpt í ráði, en hafa viljað ráða honum aðra stefnu eða
leiðarlínu. En af sögu Lesseps má helzt ætla, að stjórnin í Wash-
ington hafi fallizt á ráð hans, en hún hafi skilið það til, að Banda-
ríkin skyldu eiga meiri ráð a og tilsjónarijett með leiðarsundinu
enn aðrir, og þeirra þegnum leyft að koma hjer peningum sínum
að eptir óskum.