Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 50
50 FRAKKLAND. „keisarafrænda,“ sem „ Skírnir" hefir jafnast kallaS hann, fyrir höfuS flokksins. Hinir sem eptir ur8u, fjellust svo á j?á uppá- stungu a8 senda 12 menn á fund prinsins og biðja hann a8 afsala sjer öllum erfðakröfum og láta þann rjett bera eldra syni sínum (Yictori) í hendur, sem fyrir væri mælt í erfBaskrá „Napóleons fjór8a.“ þessir menn skrifu8u prinsinum brjef og beiddust vi8- tals, en hann synjaSi og kvazt vita erindiB. Ilann kva8 sjer lítt gefiS um a8 standa fyrir prófi rógsmanna sinna og mótstöSu- manna. {>eir mættu ræ8a, rita og gera, sem þeim likaBi, en hann vildi ábyrgjast svo sitt raál og sona sinna, sem hann hefBi gert a3 undanförnu. Hinir frekari af keisaraliBum, t. d. Paul Cassagnac, ur3u afarreiSir vi8 svör prinsins, og köllu8u hann hafa fyrirgert öllum rjetti sínum og vera flokkrækan, enda mundi hann vera þjóSveldinu holíari enn keisaradæminu; kvá8u líka kost á a8 taka annan Napóleonsni8ja til höfSingja, þegar svo bæri undir. — Svæsnari hafa lögerföamenn veriS áriö sem leiö, því þeim gramdist eigi sí8ur enn klerkunum sjálfum aöferö stjórn- arinnar vi8 kristmunka og önnur kirkjufjelög, og segja þeir, a3 slíkt votti ljósast, hvert fordæmingarríki þjó8veldi3 sje, og á hvern glötunarstig Frakkland sje korniö. Stund frelsisins sje apturkomustund konnngsins, me3 fánann hvíta e8a „liljufánann,11 og svo frv. A afmælisdag greifaus af Chambord (29. sept.) var haldin messugjörS í París og ví8ar, og frá þeim e8al mönnum og fleirum, sem flokk hans fylla, fjekk hann ávarpskveöju me8 mjúkum og lotn- ingarfullum atkvæöum, j>ar sem þeir grátbændu hann og særöu aö koma sem fyrst og gera enda á ey mdarhöguin lands og þjóöar, og hjetu á Mikael höfuöengil — en honum er dagurinn helgaöur — honum til íylgdar og fulltingis. 25. október hjeldu þeir gildisfund í La Roche sur Joune (í Vendée), 12 00 aö tölu, allir hofuögarpar konungsliösins, og meöal þeirra hershöf8inginn Charette, sem fyrrum var for;ngi páfahersins. Hjer gekk ræÖu- raus þeirra frain úr öllu hófi, og var hver „skálin“ á fætur annari belguö „kouunginum,“ „helgri trú,“ „enum belga fö3ur,“ og vi8 þau miuni sóru menn þess dýra ei3a, a8 verja „gu5 sinn og konunginn.“ Hershöföinginn sjálfur tala8i af svo miklum víg- mó8i, sem skyldi hann mæla herhvöt til manna sinna á undan >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.