Skírnir - 01.01.1881, Side 50
50
FRAKKLAND.
„keisarafrænda,“ sem „ Skírnir" hefir jafnast kallaS hann, fyrir
höfuS flokksins. Hinir sem eptir ur8u, fjellust svo á j?á uppá-
stungu a8 senda 12 menn á fund prinsins og biðja hann a8 afsala
sjer öllum erfðakröfum og láta þann rjett bera eldra syni sínum
(Yictori) í hendur, sem fyrir væri mælt í erfBaskrá „Napóleons
fjór8a.“ þessir menn skrifu8u prinsinum brjef og beiddust vi8-
tals, en hann synjaSi og kvazt vita erindiB. Ilann kva8 sjer
lítt gefiS um a8 standa fyrir prófi rógsmanna sinna og mótstöSu-
manna. {>eir mættu ræ8a, rita og gera, sem þeim likaBi, en
hann vildi ábyrgjast svo sitt raál og sona sinna, sem hann hefBi
gert a3 undanförnu. Hinir frekari af keisaraliBum, t. d. Paul
Cassagnac, ur3u afarreiSir vi8 svör prinsins, og köllu8u hann
hafa fyrirgert öllum rjetti sínum og vera flokkrækan, enda mundi
hann vera þjóSveldinu holíari enn keisaradæminu; kvá8u líka
kost á a8 taka annan Napóleonsni8ja til höfSingja, þegar svo
bæri undir. — Svæsnari hafa lögerföamenn veriS áriö sem leiö,
því þeim gramdist eigi sí8ur enn klerkunum sjálfum aöferö stjórn-
arinnar vi8 kristmunka og önnur kirkjufjelög, og segja þeir, a3
slíkt votti ljósast, hvert fordæmingarríki þjó8veldi3 sje, og á
hvern glötunarstig Frakkland sje korniö. Stund frelsisins sje
apturkomustund konnngsins, me3 fánann hvíta e8a „liljufánann,11
og svo frv. A afmælisdag greifaus af Chambord (29. sept.) var haldin
messugjörS í París og ví8ar, og frá þeim e8al mönnum og fleirum, sem
flokk hans fylla, fjekk hann ávarpskveöju me8 mjúkum og lotn-
ingarfullum atkvæöum, j>ar sem þeir grátbændu hann og særöu
aö koma sem fyrst og gera enda á ey mdarhöguin lands og
þjóöar, og hjetu á Mikael höfuöengil — en honum er dagurinn
helgaöur — honum til íylgdar og fulltingis. 25. október hjeldu
þeir gildisfund í La Roche sur Joune (í Vendée), 12 00 aö tölu,
allir hofuögarpar konungsliösins, og meöal þeirra hershöf8inginn
Charette, sem fyrrum var for;ngi páfahersins. Hjer gekk ræÖu-
raus þeirra frain úr öllu hófi, og var hver „skálin“ á fætur annari
belguö „kouunginum,“ „helgri trú,“ „enum belga fö3ur,“ og vi8
þau miuni sóru menn þess dýra ei3a, a8 verja „gu5 sinn og
konunginn.“ Hershöföinginn sjálfur tala8i af svo miklum víg-
mó8i, sem skyldi hann mæla herhvöt til manna sinna á undan
>