Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 100
100
RÚSSLAND.
hafa lofað Alexander keisara annan fyrir þa8, a8 hann tók
þrælahöptin af bændunum, og víst var þaS af góSu gert og
runniB, en ríkisvaldið hjelt þó á öllum höptum sínum eptir sem
áöur. Hinir menntuSu menn á Rússlandi hafa lengi þekkt þær
frumhugsanir frelsis og þegnlegs jafnrjettis, sem hafa endurskapað
Tfkin og alla þegnlega skipun 1 álfu vorri síSan 1789 ; þeir hafa
sjeð, aS aSrar þjóSir hafa fyrir löngu viSurkennt, aS þaS er
rjettarvitund fóiksins og hvers einstaks manns sjerílagi, sem
verSur aS skapa, stySja og takmarka rjett ríkisvaldsins. En
hvaS sáu þeir svo heima hjá sjálfum sjer? Allt þegnlegt líf
þrúgaS undir grjótfargi Zarsveidisins, og jafnrjettiS helzt í því
fólgiS, aS allir voru jafnt rjettarvana andspænis ríkisvaldinu.
OrSin «Constitution» (þ. e. þingbundin eSa takmörkuS einvalds-
stjórn) og stjórnfrelsi hafa menn ekki mátt nefna viS Zarinn.
Einu sinni var þaS í grímudansi viS hirSina, aS ein ung frænd-
kona keisarans — hún var í býflugulíki — hvíslaSi orSinu aS
honum, en hann þekktist ekki þann hunángsseim, og brást viS
afarreiSur. Rússum hefir þótt, sem fleirum, þungt aS standa
«meS læstan munn,» og þar kom, aS andvörpin fóru aS heyrast og
köllin að berast upp aS veidisstólnum. En hjer varS langt á milli, því
þeir sem gátu ekki stillt frekju sína, urSu svo barSlega aptur settir,
aS aSrir Ijetu sjer þaS lengi aS varnaSi verSa. 1825 beiddust
<'desembermennirnir,» sem svo voru kallaSir, stjórnarbótar, en
urSu aS bæta fyrir þessa dirfsku meS lífi sínu. Svo var þagaS
allan þann tíma er Nikulás keisari sat aS völdum, og þær for-
tölur voru hafSar viS fólkiS 1848, aS Rússar væru í rauninni
hin frjálsasta og sælasta þjóS í heimi, þar sem vestnrþjóSir álfu
vorrar lægju aS kalla í fjörbrotum sökum spillingar sinnar og
byltingaranda. Keisaranum varS þó aS öSru, áSur enn hann dó,
enn því, aS vesturþjóSirnar værii orSnar ljemagna eSa útúr
dauSar. þaS var þegar þegnar hans gengu í dauSann mörgum þús-
undum saman á Krímey fyrir »Zarinn sinn» og «Rússland_ eS
helga.» Menn segja, aS Alexander öSrum hafi orSiS margt
kunnugra á þeim árum um volæSi þjóSar sinnar og um misferli
umboSsstjórnarinnar og herstjórnarinnar, og aS honum hafi af því
komiS sú ráSabót í hug aS leysa bændurna úr áþján. Hjer