Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 71

Skírnir - 01.01.1881, Page 71
SPÁNARVELDI. 71 þá nppgötvafc, a? f'ölsunin kom frá »skrifstofu ríkisskuldanna.« Menn beiddust á þinginu skýrslu um þetta mál af fjármálaráð- herranum. En hann sagSi meSal annars í svari sínu: MþaS er þó engin f'urSa þó men n falsi rentuseSla í öSru eins landi þar sem menn falsa peninga, skuldabrjef og önnur beimildarskjöl ein- stakra manna.“ — HöfuSjárnbrautirnar eru flestar eSa allar lagSar af útlendum mönnum og fyrir útlenda peninga; sama er aS segja um leiSar- eSa flutningaskurSi, og sumar auSugustu námurnar eru í útlendra manna höndum. Vegum og samgöngum er mikils vant á viS þaS sem finnst í öSrum löndum, og fyrir erfiSleika á flutningum kemst korntunnan upp i '28 franka ó sumum stöSum, þegar hún kostar 9Vs2 á öSrum. — I síSasta kafla greinarinnar talar höf um flokkana og rjettarvitund alþýS- unnar. Hún er upp viS þaS alin, aS hervaldi og oíbeldi er beitt í lagannna staS. Konungurinn er sá eini, sem hefir ábyrgS á Spáni, ábyrgS fyrir flokkunum sem of'an á verSa í þaS og þaö skiptiS, því þeim er hann háSur, og undir þeim á hann þaS, hvort hann má njóta valda sinna, eSa hann veröur aS skiljast viS þau eins og ísabella drottning 1868. 11. september fæddist konungi dóttir, og mundi sá atburSur heldur tíSindalegur innanhirSar á ööru eins hirösiSa og viShafn- arlandi. Nokkru á undan hafSi konungur tekiS til í úrskurSi þær «orSur», sem barniS skydi fá viB skírnina, ef þaS yrSi pilt- barn — þær voru fjórar, allar dýrar og háleitar —, og svo binar, sem meybarniB skyldi hljótá. Til styrks og Ijettis í barn- burSinum höfSu menn fært drottningunni ymsa helga dóma, t. d. þrjá göngustafi helgra manna, og þar meS belti og blæju, sem ótt hefir María mey. eöa »náöardrottningin« (Nouestra Sennora de la Gracia). HefBi þetta allt ekki brifiö, var til vara fyrir- hugaB aS bera til hennar í rúmiB armlegg Jóhannesar skírara, og í síSustu viBlög líkneski eins ginnheilags manns, biskups, aS því er oss minnir, þó vjer höfum gleyrot nafni hans. MeSan drottningin ól barniB, var konungur inni hjá henni í herberginu, ásamt móBur hénnar, einum kammerberra hirSarinnar og hirSr lækni drottningarinnar frá Austurríki. í sal einum þar nærri biírn ráBherrarnir, sendiboBar frá útlöndum og annaS stórmenni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.