Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 101
RÚSSLAND. 101 var bót ráöin á þeim ókjörum, sem 40 milliónir manna áttu nndir aS búa, og forfeímr Jieirra höfön þolað í meir enn 300 ára, en hitt var líka eðlilegt, a8 lendir menn þættust hjer svo miklu sviptir, aS eitthvaS bæri í móti aS koma, og þaS hafa veriS þeir sjerílagi, sem hafa fariS því á flot viS keisarann, aS ríkis- stjórninni yrSi svo vikiB úr gömlu fari, aS tillögur þeirra og at- kvæSi kæmu til greina í löggjöf ríkisins. Mest gerSist hjer á er stríðinu síðasta var iokið. Rússar höfðu lagt ódæmin öil í söl- nrnar til að hjálpa frændum sínum úr ánauð á Balkanskaga og auka svo veg og völd ríkisins. Herförin gekk erfiðiegar enn við var búizt, forustunni var skipt milli stórfurstanna, og höfSu þeir af henni litiar sæmdir, en það sem verst var, voru öll svikin og fjebrögðin sem enn komust upp og loddu við aSföng og útgerS hersins og hjer bárust böndin aS sumum, sem voru mjög ná- komnir keisaranum sjálfum. Mönnum varS enn Ijóst, hvernig alveldisdorttinn Rússa var á tálar dreginn, þar sem ríki hans átti svo mikiS í veSi. Eptir miklar þrautir bar her hans loks sigurinn ár býtum, en sigurlaunin urSu eigi þau sem fólkiS hafSi vænzt. Til minna ætlaSist alþýSan ekki, enn aS Zarinn skyldi taka Miklagarb af Tyrkjum og reka þá austur yfir Hellusund, en bjer var «sýnd en ekki geíin gæs,» því jórndrekar Breta bönduSu á móti í Marmarahafinu. Sárlega sveiS og hitt síSar, er hin stórveldin skiluSu Soldáni svo miklu aptur af því, sem Rússar höfSu af honum tekiS. Hjer dró mikinn myrkva á sól sigursins og á veg Rússlands. Menn sögSu nú, aS þaS mundi vera eitthvaS ámynt um stjórn utanríkismálanna og um ber- stjórnina og umboSsstjórnina, og þegar heim var komiS úr stríSinu, óx mjög umtal manna um þaS, sem aflaga hefSi fariS í stríSinu, og um þaS bve lítiS Rússland hefSi boriS úr býtum, og hve lítil laun þjóBin hefSi þegiB fyrir afrek sín og þrautir. J>ó blöSin þyrSu eklci aB hafa neitt í hámælum, var auSsjeS, aB menn höfSu búizt viS, aS keisarinn mundi launa þegnum sínum meS stjórnarbót, og leggja nokkuS af drottinvaldi sínu í þeirra hendur. Mönnum mátti þykja kynlegt, aB Rússar voru látnir berjast fyrir sjálfsfocræBi þingstjórnarríkja suBur á Balkanskaga og koma nýju ríki á stofn meS þingbundinni stjórn á Bolgara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.