Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 97
AUSTURRÍKI 06 UNGVERJALAND.
97
hvernig þeir ljetu í Böhmen; fáeinar tilskipanir um jafnhæfi
czekneskrar og þýzkrar tungu — t. a. m. vi8 háskólann og í
umboSsstjórninni — væru kallaSar banatilræbi við þýzkt þjó8-
erni; 5 millíónir Czeka ættu a8 vera þjó8skæ8ar enum þýzka
minnihluta, sem ætti 40 millíónir þjó3bræ8ra í nágrenni vi8 sig.
Nei, menn væru farnir a8 vakna viB einfeldni sinni, er þeir
hef8u trúaS annari eins markleysn. En allir dugandi menn ættu
líka a8 vakna vi8 þeirri skyldu sinni, a8 vinna a8 verkefni
Austurríkis, og þa3 væri þetta: a8 láta Slafa og {>jó8verja ná
a8 búa saman vi8 jafnrjetti og í bróBerni. Taaffe ljet bera upp
frumvarp í fyrra á ríkisþinginu um breytingu á kosningarlögunum
í Böhmen, en þa8 tókst þýzka flokkinum og öSrum ríkislaga-
vinum a8 íella. Stjórnarforsetinn ljet þann ósigur svo liti8 á sig fá,
a8 hann ba8 þrjá af sessunautum sínum víkja úr sæti í rá8a-
neytinu, sem honum þóttu vera linir til fylgdar, og tók í þeirra
sta8 þrjá aSra einbeittari og traustari menn. A me8al þeirra
var einn Pólverji (frá Galizíu), Dunajeweski a8 nafni, ágætur
mælskumaBur og mesti skörungur, sem tók vi8 forstöSu fjármál-
anna, og hefir or8i8 þjóBverjum hinn har8asti i 'norn a8 taka á
þinginu. þa8 er mál manna, a8 keisaranum mundi þykja mál-
unum í vænlegast horf viki8, ef ráBberrum hans tækist a8 gera
bæ8i Czekum og Pólverjum svo til hæfis, a8 hvorumtveggju
þætti vel vi8 unanda og fullkomin trygging fengin fyrir þjó8erni
aínu og sjálfsforræ8i. í haust e8 var fer8a8ist hann til Galizíu,
og fjekk þá þær fagna3arvi8tökur í Kraká, a3 hann Ijezt hvergi
hafa betri fengiB. þar var þá Czartoryski greifi, formaSur hinna
pólversku landflóttamanna í París, og hafbi keisarinn hann á a8ra
hönd sjer í þeirri veizlu, sem hann hjelt stórmenninu, en landstjóri
Rússa frá Varsjöfu sat á hina. Czartoryski greifi beiddist af
keisaranum fæ8ingja rjettar í Galizíu fyrir börn sín, og veitti
keisarinn honum þá bæn fúslega. Um þær mundir var miki8
or& gert á því í þýzkura blöSum (í Austurríki) og ungverskum,
hve vinveittlega keisarinn hef8i látiS vi8 Pólverja í Galizíu, og
sumum var8 svo bilt vi3, a8 þeir spurSu, hvort endurreisn Pól-
verjaríkis væri fyrir hendi. Vjer getum þessa, því þa3 vottar,
Skírnir 1881. 7